ESB/EVRU-ríki á barmi hyldýpis / Íslenzkir ţingmenn ţegja !


    Forseti Grikklands  hrópar  til landa  sinna. ,,Grikkland er á
barmi hyldýpisins". Eftir fjölda ára í hinu ,,himneska"  Evrópu-
sambandi, og eftir margra ára dvöl í hinu ,,alsćla" myntbanda-
lagi ESB. - Og  fjöldi  annarra ESB-ríkja međ evruna ,,sína" eru
nánast á brauđfótum, en skyldug samt til skyndilántöku til ađ
koma ESB-,,vinum" sínum til bjargar. Ofan á allan skuldaklafa
ţeirra sjálfra. ESB-hagfrćđi ţađ!

   Á sama tíma halda íslenzk stjórnvöld enn úti ađildarumsókn
Íslands ađ ţessu mislukkuđu  Sambandsríki  Evrópu  međ sinn
handónýta gjaldmiđil. Og á sama tíma dettur ENGUM íslenzkum
ţingmanni í hug, ađ bera  fram  ţá  sjálfsögđu tillögu í ljósi upp-
lausnar ESB og evrunnar, ađ Ísland dragi umsókn sína ađ ESB
TAFARLAUST til baka!  Ekki einu sinni ţeir ţingmenn sem ţó í
orđi segjast andvígir ađild Íslands ađ ESB. -  Ţeir bara ţegja!
Ţegja!

   Er nema eđlilegt ađ traust og álit á íslenzkum stjórnmálamönn-
um sé í algjöru lágmarki, enn ţann dag í dag?

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
mbl.is Hvatt til mótmćla í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Fćreyingar eru nú međ 25% -30 % hćrri ţjóđartekjur á haus en Íslendingar nćst 30 árin, og skuldastöđu sína á hreinu.

Búa ekki viđ SDR-gengi IMF til ađ blekkja Íslenskar neytendur, né heldur okuráhćttuvaxta einokunar lög frá 1982 sem kallast almenn verđtrygging.

Laun vístalan sannar ađ um 20% ţjóđarinnar eru á verđtryggđum launum miđađ viđ neyslu.  

Viđ stefnum hratt í stöđu Grikkja ţótt viđ séum bara 80% inn í regluverki sem byggir á sjálfsaga og sanngirni gagnvart almennum neytendum.  

Júlíus Björnsson, 6.5.2010 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband