Sósíaldemókratar grassera enn í Framsókn


   Ummćli Guđmundar Steingrímssonar ţingmanns Framsóknar
um flokksforystu framsóknarmanna sýnir ađ enn grassera hin
andţjóđlegu sósíaldemókrataísku viđhorf í Framsókn. En eins og
kunnugt er ţá er Guđmundur fyrrverandi Samfylkingarmađur  og
mikill ESB-sinni.  Ţá er oddviti framsóknarmanna í nýafstöđnum
borgarstjórnarkosningum sósíaldemókrati í hjarta sínu, mikill
ESB-sinni og talsmađur vinstrisinnađra skođana. Sem ţýddi ađ
enginn heilvita  ESB-andstćđingur kaus flokkinn, en mikil and-
stađa innan grasrótar Framsóknar er viđ  ESB-ađild.

   Ţetta sýnir ađ enn er Framsókn helsjúk af ESB-veirunni. Og
međan menn eins og Guđmundur Steingrímsson fyrrv.ađstođar-
mađur Dags B Eggertssonar vara-formanns Samfylkingarinnar,
fćr ađ flagga ţingmannsstöđu á vegum Framsóknar, mun Fram-
sókn aldrei ná ađ endurreisa sig, eđa áskapa sér ţjóđlegan trú-
verđugleika.

   Fjórflokkurinn var rassskelltur í nýafstöđum kosningum. Flokka-
kerfiđ er í uppnámi, sem kallar á uppstokkun ţess frá grunni.

   Hér er enn og aftur kallađ á ŢJÓĐLEGAN BORGARALEGAN
flokk almennings á Íslandi. Flokk sem ţjóđin geti 100% treyst
í ţví ađ standa vörđ um sjálfstćđi og fullveldi Íslands, almanna-
hagsmuni, ţjóđmenningu og ţjóđleg gildi og viđhorf.

  ÁFRAN ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
mbl.is Gagnrýna ţingmann sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband