Ásmundur Einar enn formađur Heimssýnar


   Međan í formannssćti Heimssýnar situr mađur sem styđur bćđi
flokk og ríkisstjórn, sem  vinnur  hörđum höndum ađ koma Íslandi
inn í Evrópusambandiđ, er Heimssýn ekki trúverđug í Evrópumálum
svo ekki sé meira sagt. En sem kunnugt er gegnir Ásmundur Einar
Dađason ţingmađur Vinstri grćnna enn formennsku í Heimssýn,
samtökum sem segjast berjast gegn ađild Íslands ađ ESB.  Sem
er gjörsamlega út í hött og skandall fyrir málstađinn. Ţá sitja enn
fleiri Vinstri grćnir í stjórn samtakanna, menn sem líka styđja flokk
og ríkisstjórn sem berst fyrir ađild  Íslands ađ ESB, og inngöngumiđ-
anum sjálfum, Icesave.  Sem er líka  skömm og skandall.

   Samtök eins og Heimssýn verđa ađ byggjast á trúverđugleika,
eiga ţau ađ höfđa til baráttunnar gegn ESB. Ţau gera ţađ ekki
međ ţessum tvískinnungshćtti í forystu samtakanna.  Á ţví verđur
ađ verđa breyting!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. EKKERT ICESAVE né AGS!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Enn og aftur, sammála Guđmundur.   VG menn verđa ađ gera ţađ upp viđ sig hvort ţeir berjast í Heimssýn gegn yfirtöku Evrópuríkisins á sjálfstćđi okkar eđa hvort ţeir ćtla ađ styđja Evrópubandalags- og Icesave-stjórnina.  Ţeir geta ekki stutt hvort tveggja,  ţađ hlýtur hver mađur ađ sjá.  

Elle_, 31.5.2010 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband