Hćgrisveifla ađ hefjast


   Skv. nýjustu skođanakönnun  virđist  hćgrisveifla  vera ađ 
hefjast í íslenzkum stjórnmálum. - Og er tími til kominn, enda
viđ völd ömurlegasta ríkisstjórn vinstrimanna sem sögur fara
af. Hins vegar er ţađ  alls ekki  ćskileg  ţróun ađ  Sjálfstćđis-
flokkurinn hagnist á slíkri sveiflu. Flokkur sem ber höfuđábyrgđ
á hruninu. Flokkur sem leiddi sósíaldemókrataismann til valda,
međ ţeim hrikalegum afleiđingum ađ ţjóđin situr nú uppi međ
HREINRĆKTAĐA afdankađa vinstristjórn. Og enn heldur  Sjálf-
stćđisflokkurinn ađ svíkja hin borgaralegu öfl međ ţví ađ sitja í
hásćti borgarstjórnar hjá vinum sínum í Samfylkingunni  og
óábyrgum grínistum og stjórnleysingjum. Slíkum flokki  er
erfitt ađ treysta međ slíka sögu ađ baki!

   Ţví er vonandi ađ ALVÖRU borgarasinnađ afl á ţjóđlegum
grunni komi nú ákveđiđ fram og gerist afgerandi val á hćgri
kanti íslenzkra stjórnmála. Flokkur sem ALMENNINGUR á Ís-
landi getur 100% treyst. Og ekki síđur í ţjóđfrelsis- og full-
veldismálum, og gegn erlendri kúgun svr. Icesave!

   Vísir ađ slíku er nú í gerjun. Spurning hver verđur sem fyrst
AFGERANDI á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála nú ţegar hćgri-
sveiflan er í uppsiglingu. Kannski HĆGRI GRĆNIR?

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur í sókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hćgri ţjóđernisflokkur, Ísland gegn heiminum? Stutt í pópúlíska millistríđapólítík ţađan.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 2.7.2010 kl. 08:49

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Rugl og bull Carlos. Já meiriháttar rug eins og í öllum öfgasinnuđum alţjóđahyggjumönnum. Ađ vilja standa utan 28 ,,ríkja" miđstyrđs bákns
í Brussel, en vera í hópi 156 fullvaldra og frjálsra ríka í heiminum, er EKKI
,,Ísland gegn heiminum" heldur ŢVERT Á MÓTI.  Ísland međ heiminum! Svo
ćtla ég ađ benda ţér á ađ ţótt ţú fariđ í gegnum einasta pistil minn hér
munt ţú HVERGI finna kynţáttar og ţjóđernishyggju skrif. Mađur getur nefnilega orđiđ RASISTI gegn sinni eigin ţjóđ eins og fjölmargir alţjóđasinnar.  Ber virđingu fyrir ÖLLUM kynţáttum og ţjóđum, enda
ŢJÓĐFRELSISSINNI, ekki bara fyrir mína eigin ţjóđ, heldur ALLAR ađrar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.7.2010 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband