Stćkkun ESB ,,hörmuleg misstök" segir fyrrv.kanslari Ţýzkalands
3.8.2010 | 00:22
Helmut Schmidt, fyrrv.kanslari Ţýzkalands, og fyrrum leiđtogi
ţýzkra sósíaldemókrata, segir stćkkun ESB HÖRMULEG MIS-
TÖK og TÓMT RUGL. Ţetta kemur fram á Evrópuvaktinni. Hann
segir síđustu stćkkunarlotu ESB hafa veriđ TÓMA VITLEYSU.
Ţađ hefđi veriđ nóg ađ veita Austur-Evrópuţjóđunum ađild ađ
NATO. Ađ bjóđa ţeim jafnframt í ESB, ÁN ŢESS AĐ LAGA LEIK-
REGLUR ESB, ţessara risasamtaka, ađ nýjum ađstćđum , voru
HÖRMULEG MISTÖK!
Ţessi ummćli fyrrum kanslara Ţýzkalands hafa vakiđ mikla
athygli langt út fyrir Ţýzkaland. Sem sýnir í hvađa meiriháttar
ógöngur ESB er komiđ í, ekki síst međ myntbandalagiđ. Enda
svo gjörsamlega absúrd hugmynd ađ láta sér detta í hug ađ
ţađ takist nokkurn tímann ađ sameina tugi ólíkar ţjóđir í eitt
allsherjar miđstýrt ríki og hin gjörólíku hagkerfi ţeirra. Jafnvel
virtur og heimsfrćgur ţýzkur sósíaldemókrati er farinn ađ sjá
ţetta ALLSHERJAR RUGL! Og er ţá mikiđ sagt!
En hvađ međ ESB-trúbođiđ á Íslandi? Alla vega er forystu-
sauđur ţeirra, hérlendir sósíaldemókratar, enn staurblindir
af ESB-glýjunni! Klárlega vegna ţess, ađ ţeir hafa ćtíđ veriđ
á móti sjálfstćđu og fullvalda Íslandi. Leppar erlendra ríkja
og sambanda. Já, virkilegir rasistar gegn íslenzkri ţjóđ og
hennar ţjóđarhagsmunum. Eins og ótal dćmin sanna!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Á F R A M H Ć G R I GRĆNIR!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, en Guđmundur minn Jónas, ţeir í Brussel og Berlín eru bara miklu meiri heimsveldissinnar en Helmut gamli Schmidt, sem er kannski sósíaldemókrati af gamla skólanum, laus viđ svona stórveldisbröllt. Ţeir fyrrnefndu eru alveg til í ađ stofna til erfiđrar baráttu, mótlćtiđ mun einfaldlega herđa ţá og gefa ţeim kćrkomna réttlćtingu og tćkifćri til ađ efla miđstýringuna, eins og alltaf stóđ til, og draga úr styrkjunum, ţegar nógu mörg ríki hafa sogazt inn, svo á menningar- sem landbúnađarsviđi, og ţjóđernisárekstrum vegna innkomu Tyrkja o.fl. munu ţeir bara glíma viđ međ lögreglu- og hervaldi og geta varla beđi af tilhlökkun.
Međ kćrri kveđju,
Jón Valur Jensson, 3.8.2010 kl. 00:56
... og ţjóđernisárekstra vegna innkomu Tyrkja o.fl. munu ţeir bara glíma viđ međ lögreglu- og hervaldi og geta varla beđiđ af tilhlökkun.
Jón Valur Jensson, 3.8.2010 kl. 00:57
Satt segir ţú félagi Jón Valur
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.8.2010 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.