Auđvitađ ver Jóhanna hruniđ og allt sukkiđ kringum ţađ!
21.9.2010 | 00:10
Auđvitađ gengur nú Jóhanna Sig forsćtisráđherra fram fyrir
skjöldu á Alţingi og ver hruniđ og allt sukkiđ í kringum ţađ.
Enda sjálf ráđherra í Hrunstjórninni og ber ţví fulla pólitíska
ábyrgđ á ţví. - Nema hvađ ađ hún er gćdd algjörum siđferđis-
brestum umfram ađra Hrunráđherra međ ţví ađ voga sér ađ
SITJA ENN Í RÍKISSTJÓRN Íslands ásamt samflokksmanni sínum
Össuri Skarphéđinssyni hrunráđherra. Siđblinda ţeirra Jóhönnu
og Össurar er ţví ALGJÖR!
Međ yfirlýsingu sinni um sakleysi Ingibjargar Sólrúnar hefur
Jóhanna gert ţingmannanefnd Alţingis ađ endanlegu fífli.
Vandséđ er ţví hvernig komist verđur fyrir algjöra pílitíska
upplausn á Alţingi í kjölfar hinnar furđulegu framgöngu for-
sćtisráđherra í ţessu máli. Kosningar hljóta ţví ađ fara fram
í kjölfariđ. Enda gengur allt útrásarmafíuósaliđiđ enn laust í
stjórnartíđ Jóhönnu, sem er algjör SKANDALL og hámark aula-
stjórnhátta Jóhönnu.
Jóhann Sigurđardóttir hrćđist Landsdóm af ţeirri einföldu
ástćđu, ađ nćsta víst mun nýtt Alţingi lögsćkja hana sjálfa
vegna Icesave-glćpanna gegn ţjóđinni, og vítaverđa ađför
hennar ađ fullveldi og sjálfstćđi Íslands međ ásetningi hennar
ađ innlima Ísland í Stórríkiđ ESB. Ţess vegna vill hún allt gera
til ađ koma í veg fyrir virkni Landsdómsins. Ţess utan á ţessi
sama Jóhanna einnig ađ fara fyrir Landsdóm ásamt ÖLUM ráđ-
herrum hrunstjórnarinnar. Allt annađ er óásćttanlegt gagnvart
ţjóđinni!
Tilvís. HĆGRI GRĆNIR á Facebook..............
![]() |
Gagnrýnir málsmeđferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !
Brćđi mín; um ţessar mundir, varnar mér skrifanna, hér hjá ţér, ađ ţessu sinni.
Ţakka ţér fyrir; skilgreiningu góđa - eigi ađ síđur, fornvinur góđur.
Međ beztu kveđjum; sem ćtíđ /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.9.2010 kl. 00:27
Takk fornvinur góđi Óskar!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2010 kl. 00:36
Í skýrslu Rannsóknarnefndar alţingis var gerđ alvarleg athugasemd viđ ađ ríkisstjórn Íslands stóđ ekki viđ samninga sína, ţegar Norđurlöndin veittu lán nokkrum mánuđum fyrir hrun. Ţetta kemur líka fram hjá ţingmannanefndinni.
Ísland skuldbatt sig til ađ draga úr ţenslu og voru nýbyggingar sérstaklega tilgreindar. Ţetta var mjög sérstakt, en segir ađ Skandínavar hafi gert sér grein fyrir brestunum sem ţegar voru komnir.
Blekiđ var varla ţornađ ţegar félagsmálaráđherra fór fram á ţađ á ţingi ađ auka útlán Íbúđalánasjóđs til ađ örva byggingariđnađinn og mćta ţannig samdrćtti.
Félagmálaráđherra á ţeim tíma var Jóhanna Sigurđardóttir. Hún var um leiđ yfirmađur Íbúđalánasjóđs. Og til ađ bćta gráu ofan á svart ţá var Jóhanna í ráđherranefndinni sem sótti lániđ til Skandinavíu.
Hún gaf ţví sjálf loforđiđ sem hún sveik viđ heimkomuna. Svik sem Rannsóknarnefnd alţingis gerir alvarlegar athugasemdir viđ. Hún er samt, einhverra hluta vegna, ekki nafngreind í ţessu samhengi í skýrslu nefndarinnar (a.m.k. ekki í ţeim texta sem ég hef lesiđ).
Haraldur Hansson, 21.9.2010 kl. 00:44
ţetta er einn skrípaleikur frá upphafi til enda,Svona vinna öfuguggar lofa einu og svíkja Ríkisstjórn í dauđateigunum.
Jón Sveinsson, 21.9.2010 kl. 01:01
Ćtli ţađ hafi ekki líka veriđ Haraldur ađ Íbúđalánasjóđur var ađ springa vegna ţess ađ hann gat ekki komiđ í gagniđ fullt af krónum vegna ţess ađ fólk var ađ greiđa upp lán ţeirra 2006 og 2007 og tóku erlend lán í stađinn. Og held ađ Íbúđalánsjóđslánin sem voru í Íslenskum krónum sé ekki vandamáliđ í dag. Enda ekki svo mikiđ lánađ frá ţví í maí 2008 ţegar skrifađ var undir framvirka samninga viđ seđlabanka Norđulanada og fram í október 2008. Ekki víst ađ svo margar nýbyggingar hafi veriđ byggđa á ţessum 5 mánuđum fram ađ hruni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.9.2010 kl. 01:03
Sammála ţér, Hinsvegar held ég ađ ađalástćđan fyrir ţví ađ Jóhanna er ađ verja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, (sem listamađurinn Örlygur Sigurđsson varađi sterklega viđ á sínum tíma, međ ţeim orđum ađ Ingibjörg vćri ómerkileg) Sé sú ađ hver elskar sér líkt.
Robert (IP-tala skráđ) 21.9.2010 kl. 12:04
Magnús Helgi, ég var ekki ađ telja íbúđir heldur tala um prinsipp.
JS átti sćti í ráđherranefnd um ríkisfjármál, sem stóđ fyrir lántöku. Ţar voru gefin loforđ. Strax í kjölfariđ gerđi JS kröfur á ţingi sem ganga ţvert á ţetta loforđ. Rannsóknarnefndin gerđi ekki athugasemd viđ ţetta háttarlag ađ ástćđulausu.
JS veit ađ viđ málflutning fyrir Landsdómi kćmi nafn hennar ítrekađ upp og ekki í góđu samhengi. Skýrir ţađ andstöđu hennar viđ málsókn? Ţađ tel ég einmitt líklegustu skýringuna. Hún er í ţađ minnsta hćtt viđ ađ "róa almenning" međ kćrum.
Haraldur Hansson, 21.9.2010 kl. 12:32
Ótrúlegt ađ Jóhanna Sig. af öllum manneskjum skuli enn komast upp međ ađ vera viđ stjórn í nokkru embćtti. Og ţađ í forsćti. Manneskjan hefur veriđ ţarna í stjórn eftir stjórn og situr enn sem fastast eins og blásaklaus engill vćri. Og ţađ eftir Evrópu-umsókn gegn stjórnarskrá og í miđjum Icesave-glćpnum endalausa. Ćtti ekki ađ draga hann fyrst allra fyrir landsdóm?? Og nćst Guđbjart, Gylfa, Steingrím og Össur??
Elle_, 22.9.2010 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.