HĆGRI GRĆNIR komnir á blađ !
5.11.2010 | 00:19
Í annađ skiptiđ á rúmum mánuđi mćlast HĆGRI GRĆNIR
međ mesta fylgiđ í skođanakönnun á Útvarpi Sögu. Ţótt
skođanakönnun Útvarps Sögu sé ekki hávísindaleg og
ađferđafrćđin ekki sú sama og hjá viđurkenndum ađilum
er framkvćma skođanakannanir í dag, hlýtur hún ađ segja
eitthvađ. Alla vega ţađ ađ HĆGRI GRĆNIR eru komnir á blađ.
Fyrir okkur sem ađhyllumst borgaraleg viđhorf á ţjóđlegum
grunni, og höfum orđiđ fyrir miklum vonbrigđum hvernig mál
hafa ţróast á hćgri vćng íslenzkra stjórnmála, hlýtur nýtt
hćgrisinnađ afl ađ vera okkur fagnađarefni. Afl sem skírskotar
einmitt til hinna borgaralegu gilda og viđhorfa, međ frelsi
einstaklingsins og ţjóđarinnar ađ leiđarljósi. Flokk ALMENNRA
hagsmuna fólksins í landinu. Flokk íslenzkra ţjóđarhagsmuna,
er hefur óbilandi trú á ÍSLENZKA framtíđ í FRJÁLSU Íslandi.
17 júní 2010 var stofndagur HĆGRI GRĆNNA. Sem segir meir
um flokkinn og hlutverk hans en margt annađ. Enda á annađ
ţúsund manns gerst félagar og fjölgar stöđugt. Heimasíđa á
facebokk međ skýr stefnumiđ og flokksskrifstofa í Reykjavík
er til merkis um ađ flokkurinn ćtli sér stórt hlutverk í íslenzkum
stjórnmálum. Ţví međan ekki er til stađar trúverđugt og traust
og sterkt pólitískt afl til hćgri ríkir upplausn og stjórnleysi eins
og nú. Ţví er mikilvćgt ađ fram komi sterkt og stjórnlynt afl
á hćgri vćng íslenzkra stjórnmála, sem ALMENNINGUR geti
100% treyst. Flokkur sem segir hvers kyns spillingu stríđ á
hendur, og á agaleysi og stjórnleysi vinstriaflanna. - Flokkur
sem talar KJARK og ŢOR í ţjóđ sína, og sem er reiđubúinn
til ađ leiđa hana til framfara og hagsćldar međ ómćlda trú á
land og ţjóđ.
Sem óbreyttur flokksmađur óska ég HĆGRI GRĆNUM til
hamingju ađ vera komnir til leiks!
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frábćrt hjá ykkur, Guđmundur. Ótrúleg útkoma í ÚSögu:
Hvađa flokk myndir ţú kjósa til Alţingis ef kosiđ yrđi í dag?
http://utvarpsaga.is/index.php?option=com_pollxt&task=init&pollid=73
Elle_, 5.11.2010 kl. 00:50
Takk Elle. ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! ÁFRAM ÍSLAND!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.11.2010 kl. 00:53
Ha! Ha!
Ekki efnilegt ađ vitna í skođanakannir útvarps Sögu. Frjálslyndi flokkurinn fékk ţar 20 til 40% fylgi fyrir síđustu kosningar minnir mig.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.11.2010 kl. 21:13
Ekki man ég eftir ţví Magnús minn! Undirrstrika líka ţessa könnun međ
miklum fyrirvara. En, engu ađ síđur eru HĆGRI GRĆNIR alla vega komnir á
blađ!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.11.2010 kl. 22:03
Gott hjá ţeim. Kominn tími til ađ siđvćđa pólitíkina. Ţeir stjórnmálamenn, sem verja sig endalaust međ ţví ađ ţeir hafi ekki brotiđ lögin, ţótt ţeir hafi ţegiđ milljónatugi í mútu- eđa ţögggunarfé, jafnvel á örstuttum tíma (en fyrri tímabil órannsökuđ), hafa ekkert á Alţingi ađ gera. – Áfram, Guđmundar báđir tveir!
Jón Valur Jensson, 6.11.2010 kl. 01:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.