Mun Sjálfstćđisflokkurinn svíkja í Icesave ?
9.12.2010 | 21:07
Drög ađ ţriđja ţjóđsvikasamningunum um Icesave liggja nú
fyrir. Óljós og hriplek eins og vćnta mátti. -
ÓSVIFNASTI ŢÁTTUR ţessara samningsdraga eins og í hinum
fyrri Icasave- ţjóđsvikum, er ađ íslenzkum almenningi er ćtlađ
ađ greiđa vexti af skuld sem ENGIN lagastođ er fyrir. Skuld sem
íslenzka ríkinu er beinlínis bannađ ađ veita ríkisábyrgđ á skv.
sjálfu regluverki ESB. - Ţess utan er hér um einkabanka stór-
glćpamanna ađ rćđa, eins og nú er komiđ á daginn. Stórglćpa-
manna sem ENN GANGA LAUSIR eins og ekkert hafi gerst. Samt
skal ţjóđin borga brúsann og glćp ţeirra.
Hér er ţví enn á ferđinni Icesave-draugurinn íklćddur öđrum
jólakattarbúningi en í fyrra. Sömu erlendu nýlendukúgararnir
á ferđ, Bretar og Hollendingar, međ stuđningi frá Brussel.
Vitađ er ađ hin andţjóđlega vinstristjórn kommúnista og krata
mun ganga erinda nýlenduherranna og samţykkja ţessi Icesave-
ţjóđarsvik eins og hin fyrri. Stóra spurningin er mun Sjálfstćđis-
flokkurinn svíkja líka? Ofan á allt annađ sem sá flokkur hefur á
samviskunni gagnvart íslenzkri ţjóđ. Munu sósíaldemókratarnir
enn á ný ná tökum á Sjálfstćđisflokknum á ögurstundu?
Á slíkri ögurstundu er gott ađ vera í flokki sem 100% er hćgt
ađ treysta ţegar íslenzkir ţjóđarhagsmunir eru í veđi!
Sá flokkur er HĆGRI GRĆNIR sem segja ŢVERT NEI VIĐ ICESAVE!
Erfitt ađ semja um óljósa upphćđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sjálfstćđisflokkurinn mun styđja ţennan nýja samning ađ mínu mati. Verđur ţá ekki leiđin greiđ fyrir Hćgri Grćna ađ hjarta ţjóđarinnar?
Björn Birgisson, 9.12.2010 kl. 22:01
Sjálfstćđisflokknum, sem setti Ísland á hausinn, er jú alveg trúandi til
ađ samţykkja Icesave-ţjóđsvíkin Björn, enda meiriháttar sósíaldemókratískur ađ upplagi frá upphafi!!!!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.12.2010 kl. 01:00
Sósíaldemókratískur? Sjálfstćđisflokkurinn? Ertu ađ drekka, eđa ertu bara svona dags daglega?
Björn Birgisson, 10.12.2010 kl. 01:06
Björn. Réttast vćri ađ henda ţér hér út vegna persónulegs rógs og níđs!
Ađ fullyrđa ađ mađur ţurfi ađ vera drukkinn ađ vera óssamála ţér í pólitík
er gjörsamlega út í hött og ekki málflutningi ţínum til sóma.
Jú, tel Sjálfstćđisflokkinn sósíaldemókrataískan a.m.k ađ ţó nokkrum hluta,
enda margir ađrir talađ um hann á síđustu öld sem stćrsta sósíaldemókrataflokk á Norđurlöndum. Bendi á ađ t.d fyrrv. varaformađur
flokksins kemur úr hinum sósíaldemókrata armi hans enda mjög ESB-sinnuđ.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.12.2010 kl. 09:17
"Björn. Réttast vćri ađ henda ţér hér út vegna persónulegs rógs og níđs!
Ađ fullyrđa ađ mađur ţurfi ađ vera drukkinn ađ vera óssamála ţér í pólitík
er gjörsamlega út í hött og ekki málflutningi ţínum til sóma." (Orđrétt tilvitnun í GJK)
Guđmundur Jónas, ég biđst afsökunar á ţessum ömurlega brandara mínum, sem ţú vitnar til, hann var ekki viđ hćfi.
Björn Birgisson, 11.12.2010 kl. 19:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.