Sjálfstćđisflokkurinn breytir um stefnu í öryggis-og varnarmálum?


  Er Sjálfstćđisflokkurinn ađ breyta um stefnu í öryggis- og
varnarmálum? En flokkurinn stóđ međ vinstriöflunum í borgar-
ráđi Reykjavíkur ađ banna komu herflugvéla til Reykjavíkur.
Sem er ađ sjálfsögđu fáránlegt, enda hámark hrćsni hérlend-
dra vinstriafla í öryggis-og varnarmálum. Hvađ nćst?  Banna
vinveittum herskipum ađ leggjast ađ bryggju? Og hvađ  međ
björgunarţyrlur, s.s. danska sjóđhersins? Banna lendingu
ţeirra líka?

   Er ţađ virkilega orđiđ svo ađ sósíaldemókrataisminn hafi
algjörlega náđ tökum á Sjálfstćđisflokknum í borgarstjórn
Reykjavíkur, undir forystu Hönnu Birnu? Sem situr í stóli for-
seta borgarstjórnar í bođi Jóns Gnarr og hans sósíaldemó-
krataísku félaga? Og ađ sósíaldemókrataisminn sé líka ađ
yfirtaka Sjálfstćđisflokkinn á Alţingi, undir forysti Ţorgerđar
Katrínar Gunnarsdóttir, sbr. steinţögn flokksins í Icesave?

   Sjálfstćđisflokkurinn kemur stöđugt á óvart. Er ekki lengur
viđ bjargandi međ stöđugri ţjónkun sína til vinstri, jafnvel  í
öryggis-og varnarmálum, eins og dćmin nú sanna.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband