Ótrúverđugir ESB-andstćđingar á Alţingi.

 

   Ţeir ţingmann sem segjast á tyllidögum ekki ađhyllast
ađild Íslands ađ ESB, en gátu samt samţykkt Icesave,
eru ekki trúverđugir ESB-andstćđingar. Af ţeirri ein-
földu ástćđu, ađ Icesave er samofinn ESB-ađildinni,
inngöngumiđinn ađ ESB. Um ţađ er ekki deilt lengur!

   Icesave hefur veriđ stćrsta og veigamesta hindrunin
í inngöngu Íslands ađ ESB. ESB-trúbođiđ  er ţví tilbúiđ
ađ kosta ÖLLU til ađ ná ţví fram, jafnvel međ hinum
ţjóđsviksama Svavarssamningi. Icesave er ţví stćrsti
lykilinn ađ ESB, ađ  mati ESB-sinna.

   Sá Íslendingur sem í hjarta sínu er á móti ađild Íslands
ađ ESB, fćri ţví ALDREI ađ greiđa fyrir slíkri ađild, heldur
ŢVERT Á MÓTI!  Gildir ţetta ekki síđur um ţingmenn!!!!

     Ţess vegna munu ALLIR SANNIR ESB-ANDSTĆĐINGAR
GREIĐA ATKVĆĐI MÓTI ICESAVE í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
9 apríl n.k.   NEI VIĐ ICESAVE = NEI VIĐ ESB.

   Svo borđliggjandi og einfalt er ţađ!

   tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Margt til í ţessu. Hvađ gera VG einir inn í kjörklefanum?

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.2.2011 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband