Ótrúverðugir ESB-andstæðingar á Alþingi.

 

   Þeir þingmann sem segjast á tyllidögum ekki aðhyllast
aðild Íslands að ESB, en gátu samt samþykkt Icesave,
eru ekki trúverðugir ESB-andstæðingar. Af þeirri ein-
földu ástæðu, að Icesave er samofinn ESB-aðildinni,
inngöngumiðinn að ESB. Um það er ekki deilt lengur!

   Icesave hefur verið stærsta og veigamesta hindrunin
í inngöngu Íslands að ESB. ESB-trúboðið  er því tilbúið
að kosta ÖLLU til að ná því fram, jafnvel með hinum
þjóðsviksama Svavarssamningi. Icesave er því stærsti
lykilinn að ESB, að  mati ESB-sinna.

   Sá Íslendingur sem í hjarta sínu er á móti aðild Íslands
að ESB, færi því ALDREI að greiða fyrir slíkri aðild, heldur
ÞVERT Á MÓTI!  Gildir þetta ekki síður um þingmenn!!!!

     Þess vegna munu ALLIR SANNIR ESB-ANDSTÆÐINGAR
GREIÐA ATKVÆÐI MÓTI ICESAVE í þjóðaratkvæðagreiðslunni
9 apríl n.k.   NEI VIÐ ICESAVE = NEI VIÐ ESB.

   Svo borðliggjandi og einfalt er það!

   tilvís. HÆGRI GRÆNIR á facebook.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Margt til í þessu. Hvað gera VG einir inn í kjörklefanum?

Sigurður I B Guðmundsson, 27.2.2011 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband