Icesave-sinnar í Heimsmetabók Guinness


   Međ ţví ađ Icesave-sinnar hafa nú stofnađ hóp til ađ
berjast  fyrir  Icesave, stefna  ţeir ađ fá sinn einstaka
baráttumálstađ  skráđan  í  Heimsmetabók Guinness.
Ţví hvergi á byggđu bóli hafa slík samtök veriđ stofnuđ.
Samtök, er hafa ţá sérstöku hvöt ađ berjast fyrir ţví 
ađ ţjóđ sín samţykki skuldadrápsklyfjar glćpamanna,
er enn ganga lausir, og sem eru henni gjörsamlega
óviđkomandi. Skuldadrápsklyfjar, er munu leiđa eymd
og fátćkt yfir ţjóđina, og sem óvinveitt nýlenduveldi
hafa ţar ađ auki gert ađ ÓLÖGVARINNI KÚGUNARKRÖFU
á íslenzka ţjóđ. Já ţvílíkt HEIMSMET Í FLATMAGAHĆTTI
og ŢJÓĐFJANDSAMLEGRI AFSTÖĐU sem ţessi hópur
ćtlar ađ stimpla sig inn í Heimsmetabók Guinness.

   Ótrúlegt ađ svona manngerđir skulu fyrirfinnast á Ís-
landi í dag. Eftir allt sem yfir íslenzka ţjóđ hefur duniđ
međ og eftir bankahrun. Manngerđir, sem vita ađ ţađ
voru bankamafían og útrásarmafíuósar hennar  SEM
EINMITT  skópu Icesave-glćpinn, og sem enn er látinn
órannsakađur,  en ćtlast til og vilja ađ reikningurinn
verđi nú sendur á saklausan almenninginn á Íslandi.
HALLÓ!  Er ekki allt í lagi?  Ţiđ Icesave-svikarar!

   Mannfrćđingar framtíđar munu örugglega rannsaka
í botn ţessa EINSTÖKU Icesave-manntýpu í byrjun
21 aldar á Íslandi. Manntýpu, er barđist fyrir ađ ţjóđin
taki  á  sig  skuldahelsi  stórglćpamanna  ađ  kröfu 
erlendra nýlendukúgara. Og helt svo ţar ađ auki ađ
ţjóđin myndi  vera svo vitlaus og heimsk ađ  samţykkja
ánauđina  sjálfviljug  međ  bros  á vör  í  frjálsri ţjóđar-
atkvćđagreiđslu.

   Ţví miđur! Aulahátturinn virđist enn ekki ríđa viđ ein-
teyming á Íslandi í dag! Sbr. Icesave-týpan.


   NEI VIĐ ICESAVE!  ÁFRAM ÍSLAND!

   

  
mbl.is Stuđningsmenn Icesave bođa til fundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Og svo eru verkalýđsfélögum trompađ ţarna af hálfu tveggja forystumanna ţeirra hinna sömu.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.3.2011 kl. 01:48

2 Smámynd: Sigurđur Helgason

Fyrir hvađ eiga ţeir ađ fara í bókina,,,,,,HEIMSKU ???????

Sigurđur Helgason, 24.3.2011 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband