Samfylkingin í raun málsvari ESB-útgerđarauđvaldsins
13.5.2011 | 00:25
Samfylkingin er í raun málsvari ESB-útgerđarauđvaldsins á
Íslandi. - Hefur ekki einu sinni markađ sér samningsmarkmiđ
gagnvart ESB vegna umsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu.
ALLT virđist galopiđ í ţeim efnum. Enda ESB-ađildin trúaratriđi
hjá Samfylkingunni. Einhver samningsmarkniđ skiptir hana engu
máli. Ţótt ein mikilvćgasta auđlind ţjóđarinnar sé í veđi.
Ţađ er ţví ekki ađ furđa ađ útgerđarauđvaldiđ innan ESB,
einkum međal Spánverja, Portúgala og Breta hugsa sér gott
til glóđarinnar gangi Ísland í ESB. Ţá mun SAMEIGINLEG sjávar-
útvegsstefna ESB gilda á Íslandi, og forrćđi Íslendinga yfir
sinni mikilvćgustu auđlind hverfa. Erlent útgerđarauđvald og
erlendir sćgreifar innan ESB geta ţá keypt upp íslenzkar
útgerđir, hverja á fćtur annarri, og komist ţannig yfir kvóta
ţeirra. Sjávarauđlind Íslands sem stjórnarskrá ESB líti á sem
auđlind á forrćđi valdhafanna í Brussel, ţar sem ţegnum ESB
mćtti ekki mismuna ađ nýta. Virđisauki af hinum gjöfulu fiski-
miđum Íslands myndu senn minnka verulega úr íslenzku hag-
kerfi međ skelfilegum afleiđingum fyrir íslenzkt ţjóđarbú............
Malsvari útgerđarauđvalds ESB á Íslandi, Samfylkingin, hefur
ţví veriđ afhjúpuđ. Málamyndabreyting á núverandi kvótakerfi
sem Samfylkingin nú bođar er ţví ALGJÖR BLEKKING, til ađ reyna
ađ fela ţann ŢJÓĐFJANDSAMA ásetning hennar ađ koma helsta
fjöreggi íslenzkar ţjóđar undir ERLEND YFIRRÁĐ!
Úthýsum sósíaldemókrataismanum úr íslenzkum stjórnmálum!
Hvar í flokki sem hann finnst!
ÁFRAM ÍSLAND!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.