Bann viđ variđ land. Stjórnlagaráđ á villigötum!


   Í einum af tillögum stjórnlagaráđs er hvatt til ţess ađ sett
verđi í stjórnarskrá blátt bann viđ herskyldu á Íslandi. Hvar í
veröldinni er slíkt bann sett í stjórnarskrá frjálsar og fullvalda
ţjóđar? -  Er ţađ  ekki frumskylda hvers ríkis ađ verja öryggi
ţegna sinna? Og  hafa  ţá ALLT opiđ í  ţeim efnum! Og  ţá 
međ her eđa herskyldu ef svo ber undir! Međ skjótri laga-
setningu ţá og EF ţörf er á!!

   Ţetta er hneyksli, og veltir upp ţeirri spurningu á hvađa villi-
götum ţetta  umbođslitla stjórnlagaráđ  er?  Til  ţessa  hafa
Íslendingar veriđ algjört viđundur í öryggis- og varnarmálum.
Á nú ađ fastbinda ţađ í stjórnarskrá? Ţvílíkt ofurrugl!

  Eftir brotthvarf bandaríska hersins af Íslandi komast Ís-
lendingar ekki hjá ţví ađ taka virkan ţátt í sínum öryggis-
og varnarmálum. SEM  FULLVALDA  OG  SJÁLSTĆĐ  ŢJÓĐ!
Sem NATO-ŢJÓĐ er ţess beinlínis krafist! Umrćdd tillaga
gengur ŢVERT á slíkt. Ţvílíkur skandall!

   Yfirgengileg ábyrgđarlaus ţjóđfjandsamleg vinstrimennska
i öryggis-og varnarmálum á Íslandi hafa allt of mikiđ ráđiđ för.
Ef slík ţjóđfjandsamleg vinstrimennska á ađ ráđa jafn mikilli
för í störfum og tillögum stjórnlagaráđs,  eins og hér er ráđ-
lagt í örggis- og varnarmálum,  er ţar ekki von á góđu.  

   Táknrćnt fyrir aulaháttinn, stjórnleysiđ og upplausnina á
Íslandi í dag!    

     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Auđvita á ađ ver her á íslandi, ţađ hafa allar ţjóđir međ sjálfsvirđingu her. 

Ţó ađ her skilađi engu öđru en ađ ungt fólk öđlađist virđingu fyrir sjálfu sér, ţjóđ sinni og fósturjörđ ţá vćri ţađ í raun alveg nóg.   

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 15.5.2011 kl. 07:57

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Blátt mann viđ herskyldu?

Hinsvegar mega ţá Íslendingar fara af fúsum vilja í útlenda herţjónustu, t.d. ef valiđ er á milli ţess ađ borđa haframél á hverjum degi eđa drepa útlendinga og Íslendinga sér til matar? 

Skammsýnt og ţröngsýngt er insular međ réttu í heilum ţeirra sem eru áttvísir og greindir.

Hinsvegar er ekki ţörf á almennri herskyldu hjá Nýlenduherrunum í dag.   Enda yfirlýst markmiđ ESB ađ sameiginlegur hernađarkostnađur verđi greiddur sameiginlega af Međlima Ríkjum. Í ţessu felst ávinningur fyrir ţau ríki sem bjóđa sig fram og leggja til nauđsynja og mannafla. UK uppsker ríkulega enda međ dýran sjóher, sem  verđur greiddur af Brussell. UK tekur kannski upp evru í stađinn.  

Hér er ţví frjálst ađ gerast leigumorđingjar. Sé ţađ réttlćtt af Brussell? 

Hvernig vćri ađ setja blátt bann viđ stuđningi viđ hernađarbrölt annarra ríkja.  Almenn herskylda gengur ekki í manngreiningar álit. Hinsvegar gerir bann viđ herskyldu ţađ auljóslega í ljósi mannkynssögunnar.

Gyđingar lćrđu sitt á ţví ađ búa viđ national sósíalisma, sósísalisma sem stefndi á ađ verđa international á sínum tíma.  Hitler ćtlađi ađ sameina alla national sósíalista undir sömu Commission ţar sem UK og Ţýskland áttu ađ vera á toppinum.

Hér er ađskilnađar framfćrslu stefna á fullu.

Rugliđ í algleymingi. Stjórna skrá Íslands segir ađ sérhver Alţinggis mađur eigi ađ greiđa atkvćđi eftir sinni sanfćringu. Ţá er átt viđ lagsetningar til ađ vernda hagsmuni sinna kjósenda, sem eđlilegt er ađ álíta ađ hafi svipađa sannfćringu og fulltrúinn.  Framkvćmdinni á Íslandi í stjórnmálum í dag er ađ hér séu 4 til 5 nákvćmlega eins hagsmunahópur, sem skipti á milli sín kjósenda markađinum sem hafi ekkert vit. Til ţess ađ leiđbeina fólki eru svo komnir stjórnmálfrćđingar međ lögvarinn réttindi.  Ţetta er ekkert líkt lýđrćđishugmyndum  fyrri tíma , sem bćtti almenn lífskjör.

Júlíus Björnsson, 17.5.2011 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband