Framsókn enn ótrúverđug í Evrópumálum


   Ţađ er mikill misskilningur ađ Framsókn hafi öđlast meiri
trúverđugleika í Evrópumálum eftir ađ vinstrisinninn og
fyrrverandi stuđningsmađu ESB-sinnađar ríkisstjórnar og
flokks Ásmundur Einar gekk til liđs viđ Framsókn. Fyrir ţađ
fyrsta hafnađi nýafstađiđ flokksţing Framsóknar ađ ađildar-
umsókn Íslands yrđi dregin til baka. Ţá  leika ESB-sinnađir
sósíaldemókratar enn lausum hala innan Framsóknar, sbr.
Guđmundur Steingrímsson og Siv Friđleifsdóttir. Og ţar ađ
auki hefur formađur flokksins blessađ skođunarágreining
innan flokksins í Evrópumálum, og telur hann eđlilegan  og
gott ađ skođanir séu skiptar.

   Ţannig ađ Framsókn er opin í báđa enda í Evrópumálum,
hér eftir sem hingađ til. Og ţví ekki treystandi ţar, ekki
fremur en Sjálfstćđisflokki. En hér er litiđ á Vinstri grćna
sem hreinrćktađan ESB-flokk eins og Samfylkinguna.

   Fyrir ţjóđlega íhaldsmenn og fullveldissinnađ ţjóđhyggju-
fólk bíđur nú ţess ađ taka til hendinni og byggja upp    og
bjóđa fram TRÚVERĐUGT borgaralegt frambođ, til varnar
íslenzku sjálfstćđi og ţjóđfrelsi. Fjórflokknum er ţar ekki
treystandi, eins og í svo mörgum öđrum mikilvćgum málum.
mbl.is Framsóknaráhugi í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband