Alţingi hafni 110 og 111 grein stjórnlagaráđs strax! Ţjóđarsvik!


    Yfirgnćfandi meirihluti  Íslendinga  er andvígur ađild Íslands ađ
ESB. Ein ađal tćknilega hindrunin í ţví ađ  trođa  Íslandi inn í ESB
er núverandi  stjórnarskrá. -  Hún  leyfir ekki hiđ  mikla framsal á
fullveldi Íslands  sem í  ESB-ađild felst. Međ afar lćvíslegum hćtti
ESB-sinna undir forystu sósíaldemókratanna í Samfylkingunni var
ţví kallađ til stjórnlagaţings sem síđar var breytt  í stjórnlagaráđ.
Megintilgangur ţess af hálfu ESB-sinna var ađ knýja fram leyfi til 
fullveldis- og ríkisframsals til  yfirţjóđlegs valds í stjórnarskrá. Ţađ 
hefur  ţeim tekist skv.110 og 111 grein tillagna stjórnlagaráđs ađ
nýrri stjórnarskrá sem afhent verđur forseta Alţingis í dag. Sem er 
ALGJÖR SKANDALL! Ekki síst ţar sem sú niđurstađa gengur í ber-
högg viđ alýktum ţjóđfundar varđandi mikilvćgis fullveldis fyrir land
og ţjóđ.

   Hugmyndir um ađ setja tillögur stjórnlagaráđs beint í ţjóđarat-
kvćđagreiđslu framhjá Alţingi, er gjörsamlega út í hött, enda
brot á núverandi stjórnarskrá. - Ţar sem meirihluti Alţingis  er
andvígur ađild Íslands ađ ESB hlýtur hann ţegar í stađ ađ hafna
strax grein 110 og 111 um fullveldisframsal. Annađ vćri svik viđ
land og ţjóđ.

   Vel verđur fylgst međ afstöđu ţingflokka og ţingmanna  til til-
lagna  stjórnlagaráđs ađ nýrri stjórnlagaskrá, sem í mörgum til-
fellum er hvorki fugl né fiskur.  Alveg sérstaklega hvađ varđar
110 og 111 greinina. Sem má ekki undir neinum kringumstöđum
fara í gegn.  Ekki frekar en ađild Íslands ađ Evrópusambandinu!

  ÁFRAM ÍSLAND!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Guđmundur, ţađ er fleira sem stingur í augu viđ lestur ţessa plaggs frá óráđinu.

T.d. 34 gr. en ţar segir ađ ţćr auđlindir sem ekki eru í einkaeigu skuli vera eigna ţjóđarinnar og ađ ekki megi selja eđa veđsetja auđlindir. Ţetta vekur upp ţá spurningu hvort sá sem á bújörđ međ námu, heitu eđa köldu vatni eđa einhverjum öđrum hlunnindum, geti ekki selt ţessi gćđi međ jörđinni.

Og hvernig samrćmist ţađ ţá 13. gr. í tillögum óráđsins, ţar sem segir ađ eignarétturinn sé friđhelgur?!

Gunnar Heiđarsson, 29.7.2011 kl. 08:34

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Rétt hjá ţér Gunnar. Enda er ţetta sósíaldemókratiskt plagg, ekki bara
árás á einkaréttinn, heldur ţjóđfrelsiđ líka.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.7.2011 kl. 09:28

3 Smámynd: Elle_

Ef VG-liđar samţykkja ţetta, Guđmundur, er sá hinn sami eđa ţeir einu sinni enn búnir ađ sýna ađ ţeir voru aldrei í alvöru andvígir yfirráđum EU yfir okkur og var ţađ kannski lygi frá fyrsta degi.  

Elle_, 29.7.2011 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband