Sósíaldemókratar óróast í Framsókn
22.8.2011 | 17:53
Svo virđist ađ hinn sósíaldemókrataíski armur Framsóknar
sé farinn ađ óróast eftir yfirlýsingar formanns Framsóknar um
ađ ađildarumsókn ađ ESB skuli taka til baka. Nokkrir nafnkunnir
ESB-sinnađir sósíaldemókratar innan Framsóknar hafa ţegar
sagt skiliđ viđ flokkinn, og ekki mun koma á óvart ađ einn af
ađal-sósíaldemókrötunum í Framsókn, ţingmađurinn Guđmund-
ur Steingrímsson, yfirgćfi flokkinn einnig. Jafnvel fleiri úr ţing-
liđinu eins og hin ESB-sinnađa Siv Friđleifsdóttir. Sem einnig
kemur úr hinum sósíaldemókrataíska armi flokksins.
Miklar vćringar hafa veriđ innan Framsóknar yfir mjög
langt tímabil, ekki síst eftir ađ Framsókn lét sig hverfa inni í
hrćđslubandalag vinstrisinna, R-listann, undir pilsfaldri Ingi-
bjargar Sólrúnu Gísladóttir. Viđ ţađ hefur fylgi viđ flokkinn
nánast hruniđ á höfuđborgarsvćđinu. ESB dađur Halldórs
Ásgrímssonar klauf svo flokkinn endanlega, sem hefur til
ţessa ekki tekist ađ skilgreina sig upp á nýtt međ nýrri
pólitískri ímynd. Ţví má segja ađ átökin í Framsókn haldi
enn áfram međ ófyrirséđum afleiđingum fyrir flokkinn.
Athygli vekur ađ sami órói er ekki međal sósíaldemókrat-
anna í Sjálfstćđisflokknum. Ekki einu sinni í ţingliđinu undir
forystu Ţorgerđar Katrínar. - Ţeir virđast ţar bíđa fćris eins
og oft áđur, sbr. viđ myndun hrunstjórnarinnar og innleiđ-
ingu ESB-regluverksins sem gerđi hruniđ mikla tćknilega
framkvćmalegt! Illu heilli fyrir land og ţjóđ..............
Tilkynnir ákvörđun sína á morgun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.