Forsetinn á hálum ís !

   Forseti vor er nú ţví miđur kominn aftur á hálan ís. Eftir ađ
hafa mćrt útrásarvíkinganna svokölluđu hér áđur fyrr er hann
nú farinn ađ mćra ,,innrásarvíking" frá Kína. Sem  ćtlar  ekki 
bara  ađ fjárfesta í atvinnurekstri á Íslandi, heldur ađ kaupa
upp  meiriháttar  stórt  íslenzkt  landssvćđi  sem slagar hátt í
1/2% af Íslandi. Hvorki meir né minna! Sem engan veginn virđist
ţörf á miđađ viđ ţađ hótel og gollfvöll  sem hann segist ćtla ađ
byggja. Eđlilega vekja slík stórkaup útlendings á íslenzku landi
tortryggni HVER SEM Í HLUT Á! Enda hafa ţessi stóru landakaup
Kínverjans  vakiđ heimsathygli. Landakaup sem ENGINN ÍSLEND-
INGUR gćti látiđ sig dreyma um  ađ geta keypt í Kína  vegna
skiljanlegra bannlaga ţar í landi.

  Vissulega leyfir hinn stórgallađi EES-samningur kaup ţegna
innan ESB á íslezku landi. Enda löngu kominn tími á uppsögn
hans, ţótt ekki  vćri  nema  fyrir  allt  bankahruniđ. Ţrátt fyrir
ţađ hefur enginn erlendur ađili  orđiđ  eins  stórtćkur í landa-
kaupum  og  Kínverjinn, sem  auk  ţess  tengist  kínverskum
kommúnískum stjórnvöldum sterkum böndum.

   Ţađ ađ helstu talsmenn Kínverjans á Íslandi komi úr röđum
sósíaldemókrata segir okkur ađ ţá fyrst sé ástćđa til ađ fara
öllu međ gát.  Hafa varann á!  Hvort forsetinn sé ţarna  ađ
reyna ađ styrkja sig međal sósíaldemókrata vegna Icesave
í komandi forsetakosningum skal ekkert fullyrt um.  En fögn-
uđur forsetans á kínverskum stórlandakaupum á Íslandi
vekur furđu.  -    Ţví á forsetinn ekki ađ vera talsmađur og
VÖRSLUMAĐUR  L A N D S   og ŢJÓĐAR?
mbl.is Fagnar kínverskum fjárfestingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jćja er ţá forsetinn, sverđ okkar og skjöldur á hálum ís?  Ekki stóđ stuđningurinn viđ hann lengi, enda ekki á ţví von.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2011 kl. 00:55

2 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas, ćfinlega !

Svo illa; hafa Vesturlönd haldiđ á sínum spilum, (tigangslaust stríđsbrölt í Miđ- Asíu og Miđ- Austurlöndum, upp á síđkastiđ, m.a.) ađ ađ ţví hlaut ađ koma, ađ Austurlönd kćmu til ađ láta meira, til sín taka - sem dćmin sanna, hvađ bezt.

Í Peking; skiptir í rauninni öngvu máli, hvort sitji : Keisarastjórn - stjórn ţjóđfrelsissinna (félaga minna; í Kuomingtang), eđa sú núverandi, Kína hefir löngum haft í hyggju, ađ koma á samskiptum, međ öllu mögulegu móti, í Afríku - Ameríkunum ţrem, sem víđar.

Hví; ćtti Norđur- Ameríkuríkiđ Ísland, ađ fljóta hjá garđi Kínverja - fremur en nágrannar okkar í austri, í Evrópu, Guđmundur Jónas ?

Ţađ er ađ segja; ef viđ lítum á ţá hliđ málanna, sem frá sjónarhorni Kínverja sjálfra blasir, fornvinur góđur ?

Auđvitađ; getur sitt sýnst hverjum, frá okkar bćjardurum, Guđmundur Jónas, vitaskuld.

En; ţetta er sú ţróun, sem er ađ gerjast - og á eftir ađ verđa enn áţreifanlegri, eftir ţví sem líđur, á 21. öldina.

Ţess vegna; ţurfa menn ekkert frekar, ađ óttast útţenzlu Múhameđs trúarmanna, úr ţessu, ţví Kínverjar - frćndur ţeirra og nágrannnar, ţar eystra, munu stöđva framgang Mekku kenningar, jafnframt ţeim breyt ingum, sem eiga eftir ađ verđa, á högum og skipulagi Vesturlands, hvort ; sem okkur líkar betur - eđa ţá; verr.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 01:08

3 identicon

Afsakiđ; ritvillur slćmar, sökum nokkurrar fljótaskriftar, ađ ţessu sinni.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 01:10

4 identicon

Forsetinn hefur skipt um skođun frá ţví í EES-umrćđunni. En útlendingafóbía greinarhöfundar hefur greinilega ekkert breyst.

BR (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband