En Ólafur forseti. Hvađ međ okkar eigin glćpamenn í Icesave ?


   Ţađ er hárrétt hjá Ólafi Ragnari Grímssyni forseta  ađ ţađ
vćri rannsóknarefni fyrir ESB hvernig ríki ţess gátu stutt
fáránlegar kröfur Breta og Hollendinga í Icesave um  ađ
íslenzka ţjóđin gengist í ábyrgđ fyrir Icesave-skuldinni.
Og ţađ er líka hárrétt hjá forsetanum ađ íslenzk stjórn-
völd hafi látiđ undan ţrýstingi og beygt sig undir ofbeldi
Breta og Hollendinga í Icesave.

   Allt ţetta er satt og rétt hjá forsetanum.  En hvađ  međ
ţá sem Icesave-glćpinn frömdu?  Hvers vegna hefur Ice-
save-glćpurinn ekki enn veriđ rannsakađur? Og ţeir sóttir
til saka sem ábyrgđ báru!  Já hvađ međ okkar eigin glćpa-
menn í ţessu? Og hvađ međ stjórnmála- og embćttismenn-
ina sem beygđu sig fyrir ţessu ofbeldi af hálfu ESB-ţjóđanna
og samţykktu fyrst samning  sem hefđi leitt strax til ţjóđar-
gjaldţrots, og síđan annan litlu skárri, en sem betur fer voru 
svo feldir í ţjóđaratkvćđagreiđslum.  

   Ţađ er grafalvarlegt mál ţegar stjórnmála-og embćttis-
menn láta erlent ofríki kúga sig og beygja, og ţađ  svo ađ
tilvera ţjóđarinnar var í veđi. Og ţađ út á einhverri ólögvar-
inni kröfu, sem var og er íslenzkri ţjóđ GJÖRSAMLEGA ÓVIĐ-
KOMANDI!

   Í nćstu ţingkosningum verđur klárlega m.a kosiđ um Ice-
save. Um ţađ ađ ţađ verđi rannsakađ og viđkomendur látnir
sćta ábyrgđ. EKKI SÍST stjórnmálamennirnir sem hvađ mest
börđust fyrir Icesave-ţjóđsvikunum og embćttismenn ţeirra!   
mbl.is Beygđu sig undir ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, hvađ međ okkar glćpamenn, Guđmundur?  Já, hvenćr hefst rannsóknin?   Og hvenćr verđa ţau dćmd fyrir bćđi fáráđsumsóknina gegn stjórnarskrá og ólöglegan ICESAVE-samning: Jóhanna, Gylfarnir allir, Steingrímur og co., etc fyrir kúgun eftir kúgun gegn eigin ţjóđ. 

Elle_, 4.9.2011 kl. 22:48

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Í nćstu forsetakosningum verđur líka kosiđ um IceSave. Ţađ er ađ segja óbeint, í ţeim skilningi ađ sá mun verđa líklegur til ađ ná kjöri sem fólk treystir best til ađ nýta málskotsréttinn ţegar svo ber undir í framtíđinni.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.9.2011 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband