Fyrir hvađ stendur Hanna Birna? Sósíaldemókrataisma?


   Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrv. borgarstjóri segist ekki útiloka
frambođ til formanns. -  En fyrir hvađ stendur ţessi Hanna Birna?
Sósíaldemókrataisma?

   Athygli vekur ađ fréttin kom fyrst úr herbúđum Samfylkingarinnar
á Stöđ 2. Athygli vekur ađ ţessi sama Hanna Birna lét hiđ sósíaldemó-
krataíska liđ í borginni kjósa sig forseta borgarstjórnar í upphafi meiri-
hlutastjórnar Samfylkingarinnar og Gnarr. Og sýndi ţar međ meiri-
háttar vilja til samstarfs međ sósíaldemókrötum.  Athygli  vekur ađ  lítiđ 
sem ekkert hefur fariđ fyrir skođunum Hönnu Birnu um hin umdeildustu
ţjóđmál. Eins og ESB-ađild og Icesave. Athygli vekur ađ einmitt ţegar
ţessi frétt  fer í loftiđ  er leiđtogi sósíaldemókrata í ţingflokki Sjálfstćđis-
flokksins, Ţorgerđur Katrín,  áberandi í umrćđunni  bćđi utan og innan
ţingsala. Ekki síst um Evrópumál. Ţvert á skođanir formannsins. Tilviljun? 

   Ţađ ađ Hanna Birna fari fram gegn forystu Sjálfstćđisflokksins sýnir
bara átökin í flokknum. Átök sem sósíaldemókratarnir í Samfylkingunni
myndu ekki harma  í ljósi veikrar pólitískrar stöđu ţeirra í dag, ekki síst
í Evrópumálum. 
  
mbl.is Útilokar ekki neitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !

Og; rifja má upp, hetjuskap Hönnu Birnu; ţegar Vilhjálmur ţáverandi leiđari ţeirra ''Sjálfstćđismanna'' í Reykjavík hrökklađist frá, ţá hljóp Hanna Birna - ásamt ţeim nokkrum fleirrum, sem fćtur toguđu, undan , nokkrum blađasnápum, sem ţóktust ćtla ađ spjalla, viđ ţau, misminni mig ekki, fornvinur góđur.

Hvílíkt; LEIĐtoga efni, ţar á ferđ !

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 22:31

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kommisserar og bjúrókratar, ţađ er mikli munur, báđir hópar selja sig ţeim sem bíđur hćst. Lúxus mellur velja sér viđskiptavini ţađ er allt önnur tegund.

Júlíus Björnsson, 9.9.2011 kl. 16:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband