Undanhald Jóhönnu hafiđ. Endalokin framundan!


    Undanhald Jóhönnu Sigurđardóttir forsćtisráđherra og
hennar óţjóđhollu vinstristjórnar er hafiđ. Endalokin blasa
viđ! Ein mesta  póliíska  niđurlćging  hennar  í stjórnarráđs-
frumvarpinu liggur nú fyrir, ef   Icesave-niđurlćgingunni er
sleppt.  Ćtlađi ađ valtra yfir ţing og ţjóđ međ yfirgengilegri
valdníđslu og hroka, til  ţjónkunar yfirţjóđlegu valdi í Brussel,
en var gerđ afturreka. Međ skömm og ćvarandi smán!

   Í byrjun ţings í október verđa svo rekunum kastađ. Í
kröftugum fjöldamótmćlum fyrir framan Alţingi. Mótmćlum
sem ekki munu linna fyrr en hin gjörspillta óţjóđholla ríkis-
stjórn Jóhönnu Sigurđardóttir hefur sagt af sér, ţing rofiđ,
og nýjar ţingkosningar ákveđnar.

   MĆLIRINN ER FULLUR!       

  ÁFRAM ÍSLAND! 
mbl.is Ţarf samţykki Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

1 október er dagurinn. 2 október er svo alţjóđlegurfriđardagur, dagur án ofbeldis og er tileinkađur Gandhi. Ţví er viđ hćfđi ađ sá dagur dögunar og vonar, verđi fyrsti dagurinn sem viđ erum laus viđ ţessa ríkisstjórn sem leggst á eitt ađ leiđa okkur í ánauđ og fátćkt.

Ţjóđin ţarf ađ vera sameinuđ um ađ krefjast ţess ađ ţing verđi rofiđ. Ekki vera međ óljósar kröfur og óánćgjuslagorđ án markmiđs. Í fyrra lá viđ ađ Jóhanna segđi ađ ţetta hefđi veriđ afmćlisfagnađur henni til heiđurs - en fariđ úr böndunum.

Viđ verđum ađ vita hvađ viđ viljum, ţá verđur sigurinn okkar.

Sólbjörg, 17.9.2011 kl. 17:28

2 Smámynd: Elle_

Ji, hvađ ég var spennt ađ lesa pistilinn ţegar ég sá yfirskriftina.  Gat ekki hljómađ jákvćđar, Guđmundur.  Viđ verđum ađ fara ađ losa okkur viđ Jóhönnu ţví hún víkur aldrei.

Elle_, 18.9.2011 kl. 00:32

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Hvern einasta mánuđ,viku,vikudag klukkuima,mín. sek. í rúm 2 ár hef ég beđiđ eftir endalokum ţessarar Jóhönnustjórnar. Hún hangir á rođinu,hvađ sem tautar og raular,viđ ţurfum ađ ađstođa hana,vegna okkar og framtíđar afkomenda okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2011 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband