Icesave-hugafariđ grasserandi! AGS gefnar 37.milljarđar


   Ţetta er alveg međ ólíkindum! Icesave-stjórnin leggur
nú til ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđnum verđi gefnir heilir 37
milljarđar. Nánast bara sí-svona! Til hćkkunar einhvers
kvóta hjá AGS.  En ţar sem greiđa ţarf ţetta í erlendri
mynt, yrđi upphćđin tekin af 1.000  milljarđa gjaldeyris-
forđa Seđlabankans, sem nćr allur er fengin ađ láni frá
AGS og greiđast ţarf á nćstu árum.

   Rugliđ og ábyrgđarleysiđ ER ALGJÖRT!  AULAHÁTTUR
fjórflokksins  og núverandi stjórnmálastéttar er međ
hreinum eindćmum.  

  Ekki ađ furđa ađ virđing á núverandi Alţingi sé komiđ
niđrí kjallara og ađ ţjóđin krefjist kosninga og algjörs
uppstokkunar í íslenzum stjórnmálum! 

   Og ţótt fyrr hefđi veriđ!
mbl.is 9 milljarđar á reikning hjá AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ţađ er miklu betra ađ skera niđur í heilbrigđiskerfinu, lćkka lífeyri aldrađra og öryrkja ţannig vinna sannar norrćnar velferđastjórnir.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband