Fulltrúi gömlu Einingarsamtaka kommúnista í frambođ


   Sá sem var formađur miđstjórnar Einingarsamtaka kommúnista
á árunum 1973 - 1980, Ari Trausti Guđmundsson, hefur gefiđ kost
á sér í embćtti forseta Íslands. Vert er ţví  ađ óska hérlendum
kommúnistum til hamingju međ frambjóđenda sinn. Ekki svo?

   Annars eru ţetta ađ  verđa all skrautleg frambođ til forseta Ís-
lands. Ţannig hefur Brussel-valdiđ t.d eignast frambjóđenda  á
sínum vegum, yfirlýstan ESB-sinnan Ţóru Arnórsdóttur, sem auk
ţess er yfirlýstur sósíaldemókrati og Icesavesinni.

  Já vonandi fleiri slík merk frambođ!  Sitjandi forseta til styrktar!

  
mbl.is Ari Trausti ćtlar í frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert hrikalegur Guđmundur Jónas. Ţú gerir ţig ađ fífli. Ţú ert međ gömlu komma líminguna á hvern ţann, sem er ţér ekki ađ skapi.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 19.4.2012 kl. 20:13

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nú eru ţetta ekki bara blákaldar stađreyndir?  Sem skiljanlega eru óţćgilegar viđ ţessar ađstćđur...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2012 kl. 20:58

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ađ fortíđ skal hyggja er framtíđ skal byggja!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2012 kl. 21:00

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er nú bara ţannig Haukur Kristjánsson  ađ stađreyndir eru skárri en ţvađur.

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.4.2012 kl. 21:30

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Hrólfur. Já sumir eru heldur viđkvćmir ţessa daganna. Einkanlega
ţegar fortíđ sumra er rifjađ upp svona til fróđleiks...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2012 kl. 21:37

6 identicon

Ólafur Ragnar er líka kommúnisti.

Láki (IP-tala skráđ) 19.4.2012 kl. 22:40

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hvađ sem ţví líđur hr. Láki, ţá stóđ hann međ landanum gegn Íslenskum kommunistum , Evrópusambandinu og Bretum.  En allir ţessir ađilar ćtluđu ađ koma okkur á kné, en ţökk sé Ólafi ađ ţađ tókst ekki.

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.4.2012 kl. 23:17

8 identicon

Ţađ er stundum ţannig ađ betra er ađ halda bara kjafti en ađ skrifa eitthvađ sem ţú munt sjá eftir ađ hafa skrifađ !

Ţér er auđvitađ bara vorkunn !!! 

Hef skrifađ hér á vefinn ţinn áđur međ spurningu um hvađa fólk ţađ er sem getur átt viđskipti viđ einhvern ,,bókara"  , sem hefur ţá lífsýn sem kemur fram á ţessum vef ???

JR (IP-tala skráđ) 19.4.2012 kl. 23:31

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jr. Hér kemur ţú enn og aftur hulinn nafnleyndar úr tölvu stjórnarráđsins.
Hélt ţú vćrir hćttur ađ nenna komu ţína hér.

Takk félagi Hrólfur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2012 kl. 00:11

10 Smámynd: Guđmundur Friđrik Matthíasson

Hr Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ;-)....

Guđmundur Friđrik Matthíasson, 20.4.2012 kl. 00:16

11 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk nafni!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2012 kl. 00:20

12 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég kýs Ţóru

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.4.2012 kl. 12:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband