Stór hluti stjórnlagaráđsmanna sviku kjósendur sína!


   Stór hluti stjórnlagaráđsmanna standa nú frammi fyrir ţví ađ hafa svikiđ
sína kjósendur. A.m.k ţeir sem voru kosnir út á ESB-andstöđu og sem
fullveldissinnar. En nú er komiđ í ljós ađ sú nýja stjórnarskrá sem ţeir
samţykktu heimilar slíkt ógnar fullveldisframsal til yfirţjóđlegs valds eins
og Brussel-valdsins, ađ nýtt reglugerđarrugl ESB um nýtt eftirlitskerfi međ
fjármálamörkuđum ESB-og EES-ríkja, rúmast innan stjórnarskrá stjórn-
lagaráđs. Núverandi stjórnarskrá GERIR ŢAĐ HINS VEGAR EKKI! 

  Ţarna berskaldast ESB-ađildartilgangurinn međ hinni nýju stjórnarskrá!
Hin nýja stjórnarskrá stjórnlagaráđs heimilar nćr ótakmarkađ fullveldis-
framsal, ţannig ađ ESB-ađild rennur í gegn taki hún gildi.  ENMITT  sem
ESB-sinnanir ćtluđust til!

  Ţeir stjórnlagaráđsmenn sem hafa haldiđ öđru fram ĆTTU AĐ SKAMM-
AST SÍN og biđja ţá kjósendur sem álpuđust til ađ kjósa ţá afsökunar!

  ALLIR FULLVELDISSINNAR munu ţví berjast af ALEFLI gegn ţví ađ  
hugmyndir stjórnlagaráđs ađ nýrri stjórnarskrá nái fram ađ ganga. Ţótt
ekki vćri nema vegna ţess  hrikalega fullveldisframsals sem ţar er ađ
finna.

  p.s Jón Valur og Pétur Gunnlaugs á Útvarp Sögu hafa oft tekist á um
ţetta. Sýnist ađ Pétur stjórnlagaráđsmađur sé kominn í heldur betur
vörn ásamt ,,sínum".

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er lítiđ ađ gera í bókhaldinu eđa hvađ ?

Stundum er mađur ađ hugsa hvort ţessi sem skrifar á ţessa síđu sé međ allt sitt á ţurru ?

Hvers vegna ?

Svona skrifar engin međ ,,fullu femm"  !

Ţađ getur ekki veriđ svona svakalega sárt ađ skilja viđ framsóknarflokkinn ?

JR (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 01:06

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hrannar minn úr stjórnarráđinu!  Enn enn einu sinn enn úr IP-tölvu úr
stjórnarráđinu. Ertu virkilega farinn á taugum!  Svona skrifar ENGINN međ
,,fullu femm"  !  En.  Skil!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.5.2012 kl. 01:16

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sýndist hann verđa uppnuminn af Ţorvaldi Gylfasyni,svona gerast kaupin á Eyrinni.

Helga Kristjánsdóttir, 5.5.2012 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband