Nćgir peningar í Landhelgisgćslu og löggćslu ađ mati Hćgri grćnna!
6.5.2012 | 00:31
Ţađ er orđiđ ţjóđhćttulegt hvernig vinstristjórnin er búin ađ
stórskerđa löggćslu og Landhelgisgćslu. Ţetta er međvituđ
ákvörđun vinstrimanna á Íslandi, en ekki vegna skorts á pen-
ingum. Óţjóđhollusta vinstrimanna á Íslandi hefur nefnilega
veriđ međ ţeim eindćmum ađ hatast ćtiđ út í allt er tengist
öryggis-og varnarmálum. Gera Ísland berskjaldađ og varnar-
laust ein ţjóđa í heiminum. - Hámark ţessa andţjóđlega
ábyrgđarleysis ţessara vinstriafla er ađ banna herskyldu í
stjórnarskrá. (Sbr. tillaga stjórnlagaráđs) - En ţar međ yrđu
Íslendingum einum ţjóđa heims bannađ skv. stjórnarskrá ađ
verja land sitt og ţjóđ yrđi á Ísland ráđist.
Já nćgir peningar eru til, en forgangröđun hinnar óţjóđ-
hollu vinstristjórnar er kolröng. Ţannig vćri hćgt ađ spara
hátt í milljarđ međ ţví ađ segja upp Schengen-ruglinu, eins
og t.d HĆGRI GRĆNIR www.xg.is leggja til. Og hćtta ađ
greiđa ólögbundnar greiđslur í ţróunarsukksjóđi ESB upp
á marga milljarđa nćstu árin, auk ţess ađ hćtta hinni dýru
ESB-umsókn strax, einnig eins og HĆGRI GRĆNIR vilja.
Ţannig ţađ er hćgt ađ stórefla Landhelgisgćslu og lög-
gćslu ef vilji er fyrir hendi og ţjóđholl forgangsröđun. Og
svo er um fjölda ađra málaflokka.
Vert er svo ađ vekja athygli á ađ formađur HĆGRI GRĆNNA
verđur í Sílfri Egils í dag.........
ÁFRAM ÍSLAND! www.afram-island.is
![]() |
Varđskipiđ Týr í erlend verkefni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ađ segja ţađ,steinhćtti ađ vera spennt fyrir Silfrinu,eftir ađ engir nema Stjórnarliđar fengu orđiđ,svo gott sem. En ćtti ţá ađ geta nálgast ţađ á netinu.
Helga Kristjánsdóttir, 6.5.2012 kl. 01:24
Já Helga. Hinn eini og sanni stjórnarandstćđingur, Guđmundur Franklín, formađur HĆGRI GRĆNNA verđur í Silfrinu í dag..
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.5.2012 kl. 01:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.