Stjórnlagaráđ í fjötrum ESB-trúbođsins !
16.10.2012 | 00:15
Ömurlegt ađ horfa upp á hvernig ESB-trúbođiđ heldur sig geta
blekkt ţjóđina viđ breytingu á stjórnarskránni. Og enn ömurlegra
er ađ horfa upp á hvernig ESB-trúbođiđ gat dáleitt alla 25 fulltrúa
í svokölluđu stjórnlagaráđi, og ţar af nokkra sem voru kosnir sem
varđmenn fullveldisins. Sem gjörsamlega sviku ţjóđina og ţá sem
ţá kusu í góđri trú.
Nei ţjóđin lćtur EKKI blekkjast! Ekki frekar en í Icesave-málinu!
Máliđ er einfalt! Núverandi stjórnarskrá KEMUR Í VEG FYRIR ESB-
ađild Íslands, međ ótal fullveldisákvćđum. Tillögur stjórnlagaráđs
ađ nýrri stjórnarskrá HEIMILAR hins vegar inngöngu Íslands í ESB,
skv.111 gr. hennar. Ţađ er kjarni málsins! Ţađ er AĐAL ÁSTĆĐAN
fyrir öllu bramboltinu til ađ blekkja allt og alla. Til ađ koma fram
ţeim breytingum ađ stjórnarskránni svo hćgt verđi ađ trođa Ís-
landi inn í ESB.
Milli stjórnarflokkanna virđist auk ţess hafa veriđ gerđ meiri-
háttar hrossakaup, og ţađ međ samţykki allra hinna dáleiddu full-
trúa stjórnlagaráđs. Ótrúlegt! Ţannig fengu vinstrisinnuđu róttćk-
lingarnir í Vinstri grćnum sína villtustu drauma í gegn. Međ gr.nr.
31. Ţ.e.a.s. Íslendingum er ein ţjóđa heims bannađ ađ verja land
sitt og ţjóđ skv. stjórnarskrá. SKANDALL!
Nei. Ţjóđin mun ekki láta blekkjast. Ţrátt fyrir sjúklegan áróđur
sumra fjölmiđla, eins og RÚV og Útvarp sögu...
Nei. Ţjóđin mun ekki láta blekkjast. Hún mun segja NEI viđ ađal-
spurningunni, eđa mćta ekki á kjörstađ og hunsa ALGJÖRLEGA
hinn ólöglega yfirgengilega skrípaleik. Ţví ţađ er ALŢINGIS ađ
afgreiđa máliđ, einkum ţess nýja eftir komandi ţingkosningar!!!
Verđ í hinum stóra meirihluta kjósenda sem HUNSAR ALFARIĐ
SKRÍPALEIKINN!!!!!!!!!! - En virđi hina sem fara og segja NEI!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:34 | Facebook
Athugasemdir
Hrikalegt ađ horfa upp á vitfirringuna.ţetta er eina stefna ţeirra ađ koma okkur í ríkjabandalag sem viđ viljum ekki. Ţetta er seinasta hálmstrá ţeirra stöndum ţví öll saman um ađ hrinda ţssum gjörningi.
Helga Kristjánsdóttir, 16.10.2012 kl. 01:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.