Eru hćgrimenn í Evrópu loks ađ vakna til lífsins?
28.10.2012 | 00:23
Síđustu fréttir úr hinu deyjandi Evrópusambandi Jóhönnu
Sigurđardóttir & Co eru ađ fyrrv. forsćtisráđherra Ítalíu
hóti nú ađ sprengja leppstjórn Brussels á Ítalíu í loft upp.
En hinn hćgrisinnađi Frelsisflokkur á Ítalíu rćđur örlögum
hennar, og koma mun í ljós nćstu daga hvort dagar hennar
verđa taldir.
Ţetta eru enn ein merki ţess ađ mikil gerjun er á hćgri
kanti evrópskra stjórnmála varđandi afstöđunnar til hins miđ-
stýrđa, gjörspillta Evrópusambands, og alla ţá allsherjar upp-
lausn og ólgu sem ţađ er ađ valda í Evrópu!
Á síđustu árum og misserum hafa myndast fjöldi flokka til
hćgri í Evrópu međ miklar efasamdir um ESB, og raunar sem
beinir andstöđuflokkar viđ ESB. Sbr. HĆGRI GRĆNIR á Íslandi.
Og auk ţeirra nćgir ađ nefna flokka í Austurríki, Frakklandi,
Sviđţjóđ, Finnlandi, Grikklandi, Bretlandi, ţ.á.m breska Íhalds-
flokkinn, og víđar. Jafnvel í Ţyzkalandi eru ţjóđhollir hćgrisinnar
farnir ađ óróast. - Ţví ţađ ţarf ekki neinn hálfvita til ađ sjá í
hvađa Sovét-miđstýringarkerfi ESB er ađ ţróast, enda nýtur
ESB mest hylli vinstrisinna og afdankađra kommúnista, sbr.
Vinstri grćnna. (Stćkkunarstjóri ESB er fyrrum kommúnisti).
Já fyrir okkur hćgrisinnuđu ţjóđhyggjumenn eru ţetta jákvćđ
ţróun. Merki um ađ alvöru hćgrimenn í Evrópu séu loks ađ vakna
til lífsins. FRJÁLSRI EVRÓPU TIL HEILLA!
www.xg.is www.afram-island.is/magasin.pdf
Hótar ađ sprengja ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er rétt ađ blanda saman jafn ólíku eins og EBE, Berlúskóní og ítalskri pólitík viđ ţá íslensku?
Er ţađ ekki svipađ og ađ ruglast á debet og credit?
Guđjón Sigţór Jensson, 28.10.2012 kl. 07:25
Skil ekki spurninguna Guđjón!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.10.2012 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.