Forysta Sjálfstćđisflokksins byggir brú til Samfylkingar
30.10.2012 | 00:18
Í gćrmorgun hringdi ţekktur innhringjandi á Útvarpi Sögu,
einn af dyggustu sjálfstćđismönnum sem ţar láta í sér heyra,
og lýsti áhyggjum yfir hvađ vćri ađ gerast innan Sjálfstćđis-
flokksins. Hann sagđist vera í nefndarvinnu á vegum flokksins
fyrir komandi Landsfund. - Kvartađi hann undan meiriháttar
ágengi ESB-sinna innan flokksins til ađ hafa áhrif á stefnu og
ályktanir flokksins á Landsfundi. Sem greinilega ţjónađi ţeim
tilgangi ađ byggja brú yfir til Samfylkingarinnar, ţannig ađ
ESB-ađildarferliđ stćđi ekki í vegi fyrir endurnýjun ţessara
tveggja Hrunflokka til myndunar nýrrar ríkisstjórnar ađ loknum
kosningum.
Ţessi innhringing á Útvarp Sögu er ein af mörgum dćmum
ţess hvađ Icesave-forysta Sjálfstćđisflokksins er ađ bralla.
Henni er ALLS EKKI treystandi í Evrópumálum. Og allra síst
fyrir stjórn landsmála. Enda virđist hinn sósíaldemókrataíski
armur flokksins aldrei veriđ eins sterkur og nú. Skaffandi
flokksfólk í lykilstöđur í ESB-umsóknarferliđ. Eins og mann í
sjálfa ađalsamningarnefndina viđ ESB, formann í félagskapinn
Sjálfstćđir Evrópusinnar, og flokkskonu í stöđu framkvćmda-
stjóra hjá Já Íslandi. Auk ţess sem flokksforystan er nýkomin
frá stuđningi viđ forsetaframbjóđanda ESB-trúbođsins frá ţví í
sumar.
Ţađ er kominn tími til ađ ţjóđhollir borgarasinnar líti ekki bara
á Sjálfstćđisflokkinn sem Hrunflokk, sem beri ađ refsa. Heldur
tćkifćris - hagsmunaflokk hallan undir andţjóđleg sósíaldemó-
krataísk viđhorf, enda oftar en ekki unniđ međ krötum, illu heilli
fyrr land og ţjóđ.
Gleđitíđindin eru ţau ađ nú loks er kominn alvöru stjórnmála-
flokkur fram á hćgra kant íslenzkra stjórnmála. Međ fullmótađa
skýra stefnu til helstu ţjóđmála í dag. HĆGRI GRĆNIR, flokkur
fólksins. Sem kallar á alla framfarasinna međ ţjóđholl viđhorf
og gildi til starfa og stuđnings, fyrir land og ţjóđ.....
Sem krstinn borgaralegur framfarasinni fagna ég frambođi
HĆGRI GRĆNNA!
www.xg.is www.afram-island.is/magasin.pdf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.