Forseti á hálum ís


   Vert er ađ taka undir leiđara Mbl í dag varđandi ummćli forseta
ađ ráđuneytin séu einskonar deild í forsetaembćttinu.

   Í Mbl-leiđara segir ,, ađ ţađ sé svo fráleitt ađ ráđuneyti  sé deild
 í forsetaembćttinu ađ ţađ sé eiginlega ekki hćgt ađ rćđa ţetta
 mál á slíkum grundvelli. Rökstuđningur forsetans fyrir ţessu var ađ
 forseti ,,skipar ráđherra".  Ţađ er ljóst, ađ ţađ er Alţingi Íslendinga,
 sem tekur ákvörđun um hverjir mynda ríkisstjórn á Íslandi. Ađkoma
 forsetans ađ ţví er formsatriđi. Ţetta veit forsetinn og ţeim mun
 alvarlegra ađ hann skuli tala á ţann veg sem hér hefur veriđ vitnađ
 til," segir í leiđara Mbl.

   Ţađ er eins og ţađ gleymist oft hjá forseta ađ á Íslandi sitji
ţingbundin stjórn. Ađkoma forseta ađ fjölmiđlafrumvarpinu  2004
var dćmi um slíkt, burt séđ hvađa skođanir menn höfđu á frumvarpinu
sjálfu. Međ íhlutun forseta í ţví máli var ţingrćđinu gróflega lítilsvirt.

   Sem fyrrverandi leiđtogi hérlendra sósíalista er kannski ekki nema
von ađ Ólafur Ragnar ani oftar en ekki út á hálann ís hvađ ţetta varđar.

   Spurning hvenćr sá ís bresti endanlega í ţeim sjó sem hann iđulega
reynir ađ ýfa.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ég hef áhyggjur af ţví til hvers ummćli Ólafs leiđa og af hverju hann gerir ţetta. Prófessorinn í stjórnskipunarrétti kemur ađeins fram í sjónvarpi og rćđir ţetta frćđilega. Hún segir ţađ sama og okkur var kennt á sínum tíma í lögfrćđinni. Forsetinn hefur engin völd. Hann verđur ađ lúta ţingrćđinu ţ.e. er völdum ţingsins. Međ ţau völd fara m.a. stjórnvöld sem alţingi velur.

Forsetinn á ađ njóta ţađ mikillar virđingar ađ ummćli hans eiga ađ vera tekin alvarlega. Ef hann kemur ítrekađ fram og heldur fram stjórnskipulegum reglum sem standast ekki álit - ekki ađeins Íslenskra frćđimanna - heldur allra frćđimanna í stjórnskipun ţingrćđislanda ţá grefur hann undan stjórnskipuninni.

Jón Sigurgeirsson , 20.2.2007 kl. 17:26

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Er ţađ ekki ćr og kýr sóaíalista ađ grafa undan borgaralegu
stjórnskipulagi?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.2.2007 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband