Dögun og Björt framtíð útibú Samfylkingarinnar


   Margrét Tryggvadóttir þingmaður  Dögunar  og  frambjóðandi
sýndi og sannaði á Alþingi í dag, að Dögun (Hreyfingin) er ekkert
annað en sósíaldemókrataískt útibú í Samfylkingunni. En Margrét
gagnrýndi stjórnarandstöðuna í dag fyrir málþóf. Skýrari gat af-
hjúpunin ekki orðið.

   Og ekki þarf að tíunda sósíaldemókrataískt eðli Bjartrar Fram-
tíðar, og á hverar vegum hún er. Þannig teflir Samfylkingin, móður-
hreyfing sósíaldemókrata á Íslandi fram tveim pólitískum fram-
boðs-útibúum frá sér í komandi kosningum.

   Nauðsýnlegt að kjósendur hafi þetta á hreinu!

   www.xg.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eitt sinn hneysklaðist þetta lið á yfirgangi Jóhönnu í Icesave.

Helga Kristjánsdóttir, 5.12.2012 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband