Spor Framsóknar hræða!


   Þótt fylgi Framsóknar sé eitthvað að vænkast um þessar
mundir í skoðanakönnunum,  er full ástæða til vara við því,
spor Framsóknar nefnilega hræða! Gleymum því ALDREI að
það var einmitt Framsókn sem í raun hleypti hinni illræmdu
TÆRU fyrstu vinstristjórn af stokkunum í byrjun árs 2009.
Og veitti  henni  stuðning  og  hlutleysi  fram yfir  kosningar.
Ábyrgð Framsóknar er því mikil og alvarleg þegar kemur að
tilvíst hinnar illræmdu vinstristjórnar.  Framsókn getur  því  
ALDREI þvegið hendur sínar af núverandi ríkisstjórn. ORSÖK
skapar AFLEIÐINGU sem Framsókn verður að horfast í augu
við.  Og uppskera skv. því!

   Nei Framsókn er ekki treystandi! Er alveg eins trúandi  að
hoppa upp í vagn afkvæmi sins eftir kosningar og framlengja
lif þess næstu fjögur ár. Spor Framsóknar í hræðslubandalagi
vinstrimanna R-listanum í Reykjavík Í HEIL 12 ÁR hræða nefni-
lega líka! Og eru ALLS EKKI GLEYMD!

   Framsókn hefur ALDREI vitað hvort hún sé að koma eða fara!

   Tala og skrifa af reynslu!

   ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR, flokkur fólksins!  www.xg.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Sæll Guðmundur, heldur þú að Framsókn hafi ekkert lært sl. fjögur ár að auki hafa miklar hreinsanir áttt sér stað í flokknum, eitthvað sýnir það?

Finnur og Halldór varla eru þeir ennþá að stjórna Framsókn, hvað heldur þú?

Að lokum eru Hægri grænir ekki tilbúnir í samtarf með XD og XF?

Sólbjörg, 7.2.2013 kl. 13:21

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Sólborg. Því miður Sólborg var og er og verður Framsókn alltaf miðjumoðsflokkur sem ekkert er að treysta á. Tala af margra ára reynslu
verandi í flokknum. HÆGRI GRÆNIR, flokkur fólksins mun aldrei vinna til vinstri,
enda eini þjoðholli Íhaldsflokkurinn á Íslandi í dag. Draunur okkar er að hér
geti skapast tvær blokkir til hægri og vinstri sem takist á eins og gerist víða.Viljum hreinar línur í pólitíkina!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.2.2013 kl. 20:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það gengur ekki að rekja það sem miður fór hjá gömlum flokkum aftur í aldir,segjast vantreysta ,,glænýjum,, stjornmálamönnum,sem stóðust Icsave í 4 ár. Er ekki með sama hætti rétt að minna á “ferilskrá” þeirra sem nú virðast ,skírðir, hreinsaðir i skrautlegum umbúðum. Þeir sem staðfastlega vildu kjósa H.G. hafa snúið við blaðinu m.a. vegna spjaldtölvugjafa loforðs,til kennara ef þeir kæmust til valda.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2013 kl. 23:55

4 Smámynd: Sólbjörg

Takk Guðmundur, þið eruð tilbúnir í samstarf með XD, þið væruð gott vægi með þeim. HG boðið flatan 20% skatt spyr gildir það jafnt á tekju og fjármagnstekjuskatt? Hvað með VSK , þar sem í dag er 7% er á matvæli og 25,5% á flest annað?

Segi eins og Helga, nýjir stjórnmálamenn sem hafa staðfastlega staðið sig og sýnt einurð þrátt fyrir aðför og róg, gildir þar ekki að verkin tala, efast því ekki um þjóðhollustu XF- verð næstum klökk af stolti, he, he, grín en samt pínu satt.

Hef mun meiri áhyggur af XD, Bjarni talandi um upptöku á Evru, eftir að Árni Páll tók við. Það er eins og þeir komnir á lóðarí saman eða á leiðinni í tilhugalíf, fínna orð yfir þetta.

Hver er að bjóða "penna og lyklakippur" og ná þannig fylgi frá HG? Spái samt fylgisaukningu fyrir HG.

Auðséð að XD hafa misst 4-5% fylgi í skoðannakönnun til HG og XF.

Sólbjörg, 8.2.2013 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband