Fullveldisblokkin og ESB-vinstriđ berjast um Ísland í vor!
26.2.2013 | 00:24
Skörp skil hafa nú myndast í íslenskum stjórnmálum. Sem ber
ađ fagna. Ekki bara blokkir til hćgri og vinstri. Heldur einnig sem
snertir fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Fullveldisblokkin sem til-
heyrir ţeirri fyrri, og sú til vinstri sem nú ađhyllist ESB-ađild nćr
óskipt.
Vinstri grćnir hafa nú endanlega og međ formlegum hćtti skil-
greint sig sem ESB-flokk. Enda voru ţađ ćtíđ í hjarta sínu. Ţar
međ eru ESB-flokkarnir orđnir ţrír, Vinstri Grćnir, auk Samfylk-
ingar og Bjartar framtíđar. Svökulluđ ,,Lýđrćđisvakt" má vera
ţar í hópi, enda stjónuđ af hörđum Icesave & ESB-sinna.
Í raun er ţetta mjög eđlileg og skiljanleg pólitísk stađreynd.
Vinstriđ hefur nefnilega ćtíđ veriđ mjög svo alţjóđasinnađ. Ekki
bara á Íslandi, heldur á alţjóđavísu. Sbr. syngjandi saman inter-
nasjonalinn og flaggandi rauđum fánum, ekki síst ţegar gamla
Sovétiđ var og hét. Já andstćđingar ţjóđlegra viđhorfa og gilda.
Ţess vegna fellur hin mikla alţjóđahyggja ESB og hin taumlausa
miđstýringarárátta ţess vel í kramiđ hjá vinstrimönnum í dag.
Sem hćgrisinnar og ţjóđhyggjumenn, íhaldsmenn, eru nú loks
farnir ađ sjá innan ESB. Enda kemur nú öll andstađan innan ESB
gegn Brussel frá hćgri. Og á eftir ađ stóraukast. Tilviljun?
Blokkarmunstriđ er ađ myndast í íslenskum stjórnmálum í dag.
Til hćgri og vinstri. Eins og gerist víđa um heim. Sem er jákvćtt,
ţví ţá vita kjósendur nákvćmlega hvađa stjórnarhćtti ţeir eru
ađ kjósa yfir sig. T.d ţjóđlegt eđa alţjóđlegt!
Fullveldisblokkin og ESB-vinstriđ munu ţví berjast um Ísland í
vor. Sem Hćgri grćnn hlakka mikiđ til ţátttöku í ţví stríđi!
www.xg.is
Fagna ţeirri afstöđu landsfundar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Facebook
Athugasemdir
Á landsfundi Sjálfstćđisflokksins var sigur fullveldis og áframhaldandi sjálfstćđis algjör. Ţađ var ekki gefiđ tommu eftir.
Međ árćđni og eftirfylgni er allt hćgt Guđmundur.
Viđar Helgi Guđjohnsen, 26.2.2013 kl. 10:49
Danke schön Viđar! Tel líka AFAR mikilvćgt ađ Sjálfstćđisflokkurinn
fái sterkt ađhald frá hćgri ! Ţess vegna er ég í dag Hćgri grćnn
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.2.2013 kl. 21:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.