Hćgri grćnir vilja ţjóđina međ sér í ESB-viđrćđuslit
10.3.2013 | 00:40
Enn ein könnunin nú sýnir ađ yfirgnćfandi meirihluti kjósenda
eru á móti ESB-ađild. Á landsfundi Hćgri grćnna, flokki fólksins
í gćr, kom fram ađ ekki vćri ţjóđinni bjóđandi lengur ađ hafa
ESB-umsóknina yfir sér, međ tilheyrandi fjáraustri og sundrungu.
En ţar sem flokkurinn er hlynntur beinu lýđrćđi og vill ná sem
viđtćkustu framtíđarsátt um máliđ, vill hann ađ ţjóđin sé höfđ
međ í för í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald viđrćđ-
nanna innan 6 mánađa. Ţví ţađ er ŢJÓĐIN sem ćtiđ mun hafa loka-
orđiđ í ţessu stórpólitíska hitamáli, og henni er best treystandi sbr.
icesave.
Sem mikill andstćđingur ESB-ađildar og ţess ađ slíta beri ţessum
viđrćđum strax, gat ég stutt ţessa málsmeđferđ, gangandi út frá
vissum forsendum sem óhjákvćmilega verđa ađ vera fyrir hendi
svo ađ flokkur međ jafn skýra stefnu í Evrópumálum og Hćgri grćnir
leggi slíkt fram. Forsendum sem ég veit ađ voru í mjög ríkum mćli til
stađar innan flokksins, ţegar ţetta var samţykkt, og gćtu í grófum
dráttum hljóđađ svo: Bara mín upplifun!
x. Ný ţjóđholl borgaraleg ríkisstjórn taki viđ völdum eftir kosningar,
gegn ESB-ađild, vonandi međ ţátttöku Hćgri grćnna.
x. Ný samningarnefnd viđ ESB skipuđ. Sem er grundvallaratriđi, ţví
núverandi samningarnefnd er undir stjórn ESB-trúbođsins.
x. Allt samingarferliđ hingađ til upp á borđiđ. En ţar mun svo sannar-
lega koma í ljós ađ stjórnvöld hafa veriđ ađ blekkja ţjóđina allan
tíman um einhverja samninga ţegar um raunverulega AĐLÖGUN
ađ ESB hefur veriđ ađ rćđa.
x. Samningarnefndin fćr ađ hámarki 2 mánuđi til ađ fá GRUND-
VALLARSVÖR frá framkvćmdastjórn ESB og stćkkunarstjóra
ţess varđandi sjávarútvegs- og landbúnađarmál. Fćr Ísland
ćvarandi fullveldisrétt yfir ţessum mikilvćgu atvinnugreinum og
auđlindum? Já eđa Nei. Allir vita ađ um stórt NEI verđur ađ rćđa.
Máliđ kolfellt í ţjóđaratkvćđagreiđslu og ţar međ máliđ endanlega
dautt.
x. Fáist ekki svar innan 2 mánađa og ţá einnig međ atbeina ráherra
verđa viđrćđum slitiđ og máliđ sjálfkrafa líka dautt.
Tel einnig mikilvćgt ađ gefa málinu ţennan lýđrćđislega farveg og
yfirbragđ eftir allt bjölluat Össurar og félaga í Brussel, ţannig ađ skađinn
af ţví verđi lágmarkađur. Auk ţess ađ ţá er fyrir lifandis löngu komiđ
ađ enda ţessa máls! Og ţá er best ađ binda endahnútinn á ţađ strax eftir
kosningar međ ŢJÓĐARVILJANN ađ baki sér, eins og Hćgri grćnir,
FLOKKUR FÓLKSINS, hafa nú lagt til.......... Ofvent viđ t.d Sjálfstćđis-
flokkinn.........
Meirihluti áfram andsnúinn ađild | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.