Ţýski AFD ţegar farinn ađ rugga ESB-bátnum.


   Einn af ánćgjulegum sigrum ţjóđhollra hćgriflokka til
Evrópuţingsins í vor var sigur ţýskra íhaldsmanna, AFD,
eđa, Alternative fúr Deutschland,  sem útleggst ,,annar
kostur fyrir Ţýskaland. En flokkurinn komst vel yfir 5% 
,,múrinn" og hlaut ţingmenn á Evrópuţingiđ. Flokkurinn
er eins og sannur hćgriflokkur andstćđur ESB-Sovét-
bákninu í Brussel og vill taka aftur upp gamla góđa 
ţýska markiđ í stađ evru. - Og er ţegar farinn ađ rugga
ESB bátnum!

   Nú hefur ţađ gerst ađ AFD hefur veriđ samţykktur ađ
verđa félagi í ţingflokki međ breskum Íhaldsmönnum á
ESB-ţinginu ECR. Fréttaskýrendur telja ađ ţetta muni 
verđa Angelu Merkel kanslara Ţýskalands til litillar
gleđi og muni auka enn á spennu í samskiptum hennar
viđ Davids Camerons forsćtisráđherra Breta. Ţví Merkel
lítur AFD miklu hornauga, sem augljóslega er í mikilli sókn
í Ţýskalandi á hćgri kantinum, og ógnar veldi Merkel í
samstarfi viđ ţýska sósíaldemókrata. -  Ţannig  ađ hér
getur enn sannast ađ oft veltir smá ţúfa ţungu hlassi!

   Augljóslega er ţetta ađeins byrjunin á  miklu umróti  og
upplausn innan ESB eftir stórsigur íhaldssamra ţjóđhyggju-
flokka til ESB ţingsins í vor. Sem allir eiga ţađ sammerkt
ađ vera á móti hinni GJÖRSPILLTU OFURMIĐSTÝRINGU í
BRUSSEL og YFIRŢJÓĐLEGUM VALDAHROKA ESB!

   Stóri brandarinn er hins vegar sá ađ á Íslandi virđist  öll
ţessi ánćgjulega hćgriţróun ţjóđfrelsissinna í Evrópu
sigla framhjá íslenskum stjórnmálum. Í bili a.m.k.! Ţegar
furđufyrirbćri eins og Píratar fá vćngi og ESB-sinnuđ
sósíaldemókrataísk öfl endurnýjast í nýjum og nýjum
kennitölum  og  nöfnum,  sbr. nú  síđast  i svokallađri
 ,,Viđreisn".  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

jájá - esb er 'bráđum' búiđ

Rafn Guđmundsson, 13.6.2014 kl. 01:03

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sjá ţađ ekki flestir Rafn?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.6.2014 kl. 01:06

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

“Viđreisn” eđa “Björt fortíđ” eins og Kolbrún Hilmars kallađi hana svo skemmtilega í bloggi Páls Vill.

Helga Kristjánsdóttir, 13.6.2014 kl. 02:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband