Frjálslyndir styðja vinstri öflin


   
     Er það virkilega ásetningur Frjálslyndra að mynda hér ríkis-
stjórn með sósíalistunum í Vinstri grænum og hinum alþjóða-
sinnuðum krötum komist þessir þrir flokkar í meirihlutaaðstöðu
í vor?  Ætla Frjálslyndir að hampa þannig vinstrisinnuðum
róttæklingum og alþjóðasinnuðum krötum með því að
mynda með þeim rauða-ríkisstjórn?

    Frjálslyndir virðast mjög sundurleitur  hópur ef að er gáð.
Tveir vinstrisinnaðir þingmenn hafa gengið  til liðs við Frjálslyndra
síðustu misseri, og segir það sína sögu. Á sama tíma þykjast
sumir Frjálslyndir höfða til þjóðlegra gilda og viðhorfa, sem er
auðvitað bull, því slíkt samrýmist aðdrei við það að vilja koma
vinstrisinnuðum stjórnmálaöflum til valda og áhrifa.

   Jú. ,,Kaffibandalagið"  svokallaða virðst sanna það að
Frjálslyndir styðji vinstriöflin í íslenzkum stjórnmálum.
Það liggur ljóst fyrir....
     

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Voða lítil stefna í þessu hjá þeim.

Ragnar Bjarnason, 16.3.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Vil benda þér góðfúslega á bloggið mitt í dag um kvótafangelsisvist Jóns Sigurðssonar form.Framsóknarfl.

Kristján Pétursson, 16.3.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband