Ţörf á nýjum ţjóđhollum borgaraflokki !
17.5.2015 | 17:00
Ţađ blandast engum hugur um ađ íslensk stjórnmál
eru í mikilli krísu. Ekki síst á hćgri kantinum ţar
sem hćttulegt tómarúm virđist hafa myndast. Sem er
bein ávísun á upplausn og jafnvel glundrođa í okkar
ágćta ţjóđfélagi,sbr.uppgangur öfgasinnađa anarkísta
sem hvergi fyrirfinnst nema á Íslandi í dag.
Sjálfstćđisflokkurinn sem í upphafi átti ađ vera
brjóstvörn borgaralega gilda og ţjóđhollra viđhorfa
er ţađ ekki lengur. Svo virđist sem hin sósíaldemó-
kratíska deild sem löngum hefur lifađ góđu lífi
innan flokksins, hafi aldrei veriđ ţar sterkari en
í dag. Nćgir ţar ađ benda á ömurlegt ástand flokk-
sins í borgarstjórn Reykjavíkur, fyrr og nú.
Fjölmargt ţjóđholt borgarasinnađ fólk sem einnig
lćtur kristin gildi sig varđa hefur eđlilega miklar
áhyggjur af ţessari ţróun. Ţjóđfélagsleg upplausn
í bođi vinstrimennsku og anarkisma virđist fá ađ
grassera í íslensku samfélagi nánast mótstöđulaust.
Sem betur fer eru nú nokkrir hópar sem ađhyllast
einmitt hin ţjóđhollu borgaralegu gildi, og hafa
áhyggjur af tómarúminu á hćgri kanti íslenskra
stjórnmála, ađ rćđa málin.
Sú umrćđa má hins vegar ekki taka of langan tíma!
Ţví verkefniđ er knýjandi og ađ menn og hópar sam-
stilli sig og verkefniđ á einum vettvangi.
Ţörfin á sterkum ţjóđhollum borgaralegum flokki
hefur aldrei veriđ eins brýn og einmitt nú !
Látum ţá ţörf verđa ađ veruleika sem fyrst!
Íslandi og ţjóđinni til heilla !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.