Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Norrænir krataforingjar með gróflega íhlutun.
13.4.2007 | 20:02
Sá sögulegi atburður gerðist í fréttum Stöðvar 2
í kvöld að tveir norrænir krataforingjar komu fram
í íslenzkum fjölmiðli á flokksþingi Samfylkingarinnar,
með grófa íhlutun í íslenzk innanríkismál.
Þetta voru þær stöllur Mona Sahlin formaður
danskra krata og Hella Thorming Schmidt formaður
sænskra krata. Í viðtalinu lýstu þær yfir ánægju
sinni með Ingibjörgu Sólrúni Gísladóttir og vonuðust
eftir að hún og flokkur hennar skipuðu næstu ríkis-
stjórn Íslands. - Þetta kallast GRÓF ÍHLUTUN í
íslenzk innanríkismál og það ÖRFÁUM vikum fyrir
alþingiskosningar á Íslandi. Sem íslenzkur ríkis-
borgari og kjósandi mótmæli ég þessari erlendu
íhlutun kratanna HARÐLEGA. Þetta er bæði í senn
hneyksli og vítaverð tilraun fulltrúa erlendra
pólitískra afla til að hafa áhrif á úrslit þingkosninga
í íslenzka lýðveldinu 12 maí n.k.
Alþjóðahyggja sósíaldemókratanna er með ein-
dæmum orðin. Samfylkingin virðist orðin fjarstýrð
frá skandinavisku krataflokkunum á Norðurlöndum.
Slíkum flokki er ALLS EKKI trystandi fyrir ríkisstjórn
Íslands. Enda fylgistapið í samræmi við það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Vinur minn, sem hefur starfað hjá Venstre í Danmörku, segir að dönsk stjórnmál hafi undanfarin ár snúist um að aðrir flokkar keppast við að taka við fylginu af krötunum sem hafa hrunið úr hreinum meirihluta niður undir þriðjung. Keyrt hafi um þverbak þegar Helle Thorning-Schmidt tók við flokknum. Það kvað svo rammt við að hún bað foringja hinna stjórnarandstöðuflokkanna um að gefa sér andrými sem leiðtoga stjórnarandstöðunnar. Ekki skrítið að ISG horfi til hennar, þjáningarsystur sinnar.
Gestur Guðjónsson, 13.4.2007 kl. 20:13
Guðmundur, hvenær voru það gróf inngrip í íslensk innanríkismál,að fá erlenda gesti í heimsókn á flokksþing? Jafnaðarmannafl.á Norðurlöndum hafa um langan tíma haft mikið og gott samstarf,sem hefur verið íslenskum stjórnmálum almennt til framdráttar á mörgum sviðum þjóðlífsins. Jafnaðarmannafl.á Norðurlöndum komu þessum ríkjum í fremstu röð í heimimum á lýðræðislegum grundvelli.Því miður hefur Framsóknarfl.enga slíka flokka að leita til,væri þeim þó brýnt að fá einhverja leiðsögn á sínum vanda.
Kristján Pétursson, 13.4.2007 kl. 21:25
Kristján. Þetta er alveg EINSTÖK PÓLITÍSK ERLEND ÍHLUTUN því
þessi ..heimsókn" norrænu krataforingjanna gerist KORTER FYRIR
ÞINGKOSNINGAR Á ÍSLANDI. Að þær ,,stöllur" skyldu svo koma í
BEINT íslenzkt sjónvarpsviðtal sem sjónvarpað var um ALLT Ísland
ákallandi til íslenzkra kjósenda að kjósa Ingibjörgu og krataflokk
hennar 13 maí er GRÓFASTA PÓLISKA ERLENDA ÍHLUTUNIN sem
hefur átt sér stað svo ég man eftir. En þið kratarnir sjáið auðvitað
EKKERT við þetta viljandi AFSALA STÓRUM HLUTA af fullveldi
Íslands og sjálfstæði yfir til Brussel!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 13.4.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.