Framsókn sćkir á !
14.4.2007 | 16:02
Framsóknarflokkurinn er ađ sćkja á skv. síđustu
Gallupspá međ um 10% fylgi.
Ţađ er rétt mat hjá Staksteinum í Mbl. í dag ,,ađ
alla vega er ljóst ađ haldi ţessi ţróun áfram aukast
líkurnar á ţví ađ núverandi ríkisstjórn sitji áfram viđ
völd. - Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins,
er augljóslega ađ finna hinn rétta takt í kosninga-
baráttunni".
Og ennfremur segir í Staksteinum:
,, Ef ţeir fylgja ţví eftir á nćstu vikum međ nýjum
hugmyndum ţjóđinni til hagsbóta getur niđurstađan
orđiđ viđunandi útkoma Framsóknarflokksins og
áframhaldandi samstarf núverandi stjórnarflokka".
Ţađ er gott ađ ritstjórn Mbl. sé farin ađ átta sig á
í hvađ alvarlegt ástand stefnir ef núverandi stjórnar-
flokkar fá BÁĐIR ekki viđunandi kosningu og geti ekki
haldiđ ţeirri mikilli grósku og framförum áfram í íslenzku
samfélagi eins og veriđ hefur s.l 12 ár.
Falli núverandi ríkisstjórn er mikil óvissa framundan.
Engin trúir í raun ađ núverandi stjórnarandstađa geti
náđ samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Til
ţess er sundrungin ţar á bć allt of mikil. Samstjórn
Sjálfstćđisflokks og Vinstri-grćnna getur heldur aldrei
orđiđ nema mjög tímabundiđ, svo ólíkar eru áherslur
ţessara flokka til grundvallamálefna. Ţar ađ auki setti
Sjálfstćđisflokkurinn mjög niđur viđ ađ leiđa afdánkađa
sósíalista og vinstrisinnađa róttćklinga til áhrifa í ríkis-
stjórn Íslands. Samstarf Sjálfstćđisflokks viđ Samfylk-
ingu er sömuleiđis alls ekki fýsilegur kostur. Samfylkingin
mun koma mjög veik út úr nćstu kosningum međ tilheyr-
andi sundrungu og veikleika. Ţannig, horfunar eru alls
ekki bjaratar í íslenzkum stjórnmálum komi núverandi
stjórnarflokkar ekki bćrilega út úr kosningunum.
Kastljósiđ mun ţví beinast mjög ađ Framsóknarflokknum
vikurnar farm ađ kosningum. Tekst honum ađ endurheimta
sitt fyrra fylgi eđa ekki? Flokkurinn stendur mjög vel hvađ
málefni snertir og stendur auk ţess traustum fótum međal
ákveđinna kjósendahópa. Jón Sigurđsson formađur Fram-
saóknarflokksins nýtur mikils trausts og virđingar og hefur
tekist ađ sameina flokkinn á ný. Framsóknarflokkurinn á ţví
alla möguleika til ađ fá viđunandi kosningu og ţar međ ađ
bjarga núverandi farsćlu ríkisstjórnarsamstarfi.
Kjósendur sem vilja traust og öruggt stjórnarfar áfram
hljóta ţví ađ líta til Framsóknarflokksins ţegar kemur ađ
ţví ađ velja flokk. Traust og öruggt stjórnarfar er undir-
stađa allra annara hluta í sérhverju ţjóđfélagi. Ţađ er ţví
afar mikilvćgt ađ tryggja öruggt stjórnarfar áfram, frum-
forsendu efnahagslegra framfara og stöđugleika.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.