Framsókn á uppleiđ. Ríkisstjórnin heldur velli



   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins er fylgi  
Framsóknar á uppleiđ og ríkisstjórnin heldur velli.
Framsókn er komin  í 10.4% sem yrđi ţó óviđ-
unandi niđurstađa ef flokkurinn ćtti ađ halda
áfram í ríkisstjórn. Athyglisverđast er ţó ţađ
ađ Samfylkingin dalar og er međ 20.3% ţrátt
fyrir flokksţing um síđustu helgi. Ţađ hljóta ađ
vera mikil vonbrigđi á ţeim bć. Frjálslyndir
mćlast međ 3.2% og komast ekki á ţing.
Sama má segja um Íslandshreyfingu. Sjálf-
stćđisflokkur mćlist međ 41.2% og Vinstri-
grćnir 19.7% eđa nánast jafn mikiđ og Sam-
fylkingin.

   Ljóst er ađ meirihluti kjósenda vill núverandi
ríkisstjórn áfram. Til ţess ţarf Framsóknarflokk-
urinn meiri stuđning en fram kemur í skođana-
könnun Fréttablađsins.  - Vonandi tekst honum
ađ ná ţví fylgi fram ađ kosningum! Ţví mikiđ er
í húfi ađ ríkisstjórnin haldi velli ţannig ađ áfram
verđi framţróun og velsćld á Íslandi.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Framsókn yrđi svo veik ef stjórnin héldi velli ađ hún yrđi nánast áhrifalaus fengi í mesta lagi 1 til 2 ráđherra og um leiđ vćri hún ađ setja snöruna um háls sér svo íhaldiđ gćti endanlega gengiđ frá flokknum.  Ég er hrćddur um Guđmundur ađ ţú hafir ekki nýlega fariđ um Vestfirđi.  Ţar er engin framţóun eđa hagsćld.  Allt ađ hrynja sem hruniđ getur.  Ţađ er oft nefnt ađ Flateyri og Suđureyri hafi náđ sér vel á strik, en ţađ er opinbert leyndarmál ađ ţessir stađir skera sig úr hvađ varđar ađ landa afla framhjá vigt.  Og heiđarlegt fólk eins og viđ í Frjálslynda Flokknum tökum ekki ţátt í slíku ef tilvera sjávarţorpanna á ađ byggjast á ţví ađ brjóta lög verđa ađrir en viđ ađ sjá um slíkt t.d. Framsókn.

Jakob Falur Kristinsson, 23.4.2007 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband