Gerum varnarsamning viđ Ţjóđverja!
26.4.2007 | 13:16
Á forsíđu Mbl í dag er sagt frá viđrćđum
íslenzkra stjórnvalda viđ ţýzk stjórnvöld
um öryggi og varnir. Um miđjan maí n.k
munu hátt settir ţýzkir embćttismenn
koma til viđrćđna viđ íslenzk stjórnvöld
um öryggis-og varnarmál. Sagt er ađ
áhugi sé á ţví ađ Ţýzkaland taki ţátt í
flugćfingum hér á landi.
Vert er ađ fagna ţessum áformum. Ţýzki flug-
herinn hefur notađ Keflavíkurflugvöll mest allra
NATO-herja ađ Bandaríkjaher frátöldum. Í fyrra
lentu ţýzkar herflugvélar 122 sinnum í Keflavík,
međan t.d breskar herfluvélar lentu 55 sinnum
og danskar 50 sinnum.
Ţjóđverjar eru ein mesta vinarţjóđ Íslendinga
fyrr og síđar. Sérstök tengsl hafa ţví ćtíđ veriđ milli
Íslands og Ţýzkalands. Í ljósi nýrrar heimsmyndar
eigum viđ ađ stórauka ţessi tengsl okkar viđ Ţjóđ-
verja á öllum sviđum. Ekki síst á hinum pólitísku
sviđum. Ţyzkaland er stćrsta og öflugasta ríki
Evrópusambandsins, og ţví ţýđingarmíkiđ ađ Ísland
eigi ţar góđan bandamann. Auk ţess er Ţýzkaland
mjög öflugt hernađarlega, (međ ţeim öflugustu í
NATO) - og ţví er ţađ mjög ánćgjulegt ađ íslenzk
og ţýzk stjórnvöld skuli nú hefja viđrćđur um
öryggis- og varnarál. Ţćr viđrćđur eru vonandi
upphafiđ af stórauknu samstarfi ţessara tveggja
vinarţjóđa, sem vonandi leiđir til ţess ađ ţjóđirnar
tvćr geri međ sér sérstakan samning um öryggis-
og varnarmál, ekki síđri en samningarnir viđ Dani
og Norđmenn.
Svokallađur varnarsamningur viđ Bandaríkjamenn
er umdeildur. - Kosturinn viđ Ţjóđverja er sá ađ ţeir
eru gömul vinarţjóđ okkar sem hćgt er ađ treysta!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Athugasemdir
Ţarna get ég veriđ sammál ţér Guđmundur og viđ hefđum frekar átt ađ láta á ţetta reyna og sleppa ţessu međ Noreg.
Jakob Falur Kristinsson, 27.4.2007 kl. 10:44
Vćri nú skrítiđ Jakob minn ef viđ yrđum ekki sammála um eitthvađ
verandi í sama gamla flokknum um áratugi. Ćttir ađ koma í kaffi
til mín og sjá alla ţýzku diskanna. Kvđja. Guđm.Jónas
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.