Vítavert ábyrgđarleysti Steingríms J og VG í ţjóđaröryggismálum.


   Steingrímur J. formađur Vinstri grćnna, gerir
alvarlegar athugasemdir viđ samstarf Íslands
viđ Dani og Norđmenn í öryggis-og varnarmálum
á fundi utanríkismálanefndar Alţingis í vikunni.
Ţar međ hafa Vinstri-grćnir enn og aftur af-
hjúpađ vítavert ábyrgđarleysi sitt í öryggis- og
varnarmálum íslenzku ţjóđarinnar.

   Međ ţessari andstöđu Vinstri grćnna viđ
aukiđ samstarf norrćnu frćndţjóđanna á N-
Atlantshafi eftir  brottför Bandaríkjahers frá
Íslandi, hljóta ţeir sjálfkrafa ađ útiloka sig
varđandi ríkisstjórnarţátttöku um ókomna
framtíđ.  Ţví hvađa ábyrgur stjórnmálaflokkur
getur átt samstarf viđ jafn óábyrgan flokk og
Vinstri-grćna í jafn ţýđingarmiklum málaflokki 
og ţeim er varđar ţjóđaröryggismál Íslands?

   Enn og aftur hafa Vinstri-grćnir sannađ
sína ótrúlegu miklu vinstrisinnuđu róttćkni.
Jafnvel systurflokkur ţeirra í norsku ríkis-
stjórninni er agndofa af undrun.  

   Hin óţjóđlega róttćkni Vinstri-grćnna er
engri takmörk sett!  Ađ vilja Ísland eitt ríkja
heims berskjaldađ og varnarlaust er slíkt
virđingarleysi fyrir landi og ţjóđ, ađ slíkur
flokkur ćtti ekki ađ mćlast í skođanakönn-
unum, hvađ ţá ađ hljóta kosningu á hiđ
virta íslenzka ţjóđţing.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ekki virđist íslenska ţjóđinn vera sammála ţér Guđmundur ţví ef marka má skođanakannanir er VG ađ meira en tvöfalda fylgiđ sitt.  Ţađ sem Steingrímur óttast međ réttu er ađ viđ eigum eftir ađ gera samninga viđ Noreg varđandi fiskveiđar og ef ţei er farnir ađ sjá um varnir landsins erum viđ veikari gagnvart ţeim ţegar kemur ađ slíkum samningum.

Jakob Falur Kristinsson, 27.4.2007 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband