Hvers vegna ekki kosiđ um núverandi stjórn eđa stjórnarandstöđu.?



   Fram kom í Kastljósinu í kvöld í viđtali viđ
forsćtisráđherra og formann Sjalfstćđis-
flokksins ađ hann geri sér grein fyrir erfiđum
stjórnarmydunarviđrćđum ađ kosningum
loknum falli núverandi ríkisstjórn. Svo míkiđ
beri á milli stjórnar- og stjórnarandstöđu.

  Ţetta er auđvitađ rétt mat hjá forsćtisráđherra.
Núverandi ríkisstjórn og ţeir flokkar sem ađ henni
standa hafa unniđ mjög vel saman s.l 12 ár  og
tekist ađ skapa á ţeim tíma mestu hagsćld Íslands-
sögunar. -  Međ réttu má segja ađ á Íslandi hafi
s.l. 12 ár setiđ framfarasinnuđ borgaraleg ríkis-
stjórn međan vinstrisinnuđ öfl hafa myndađ
stjórnarandstöđuna.

   Í nágrannaríkjum okkar og mörgum öđrum hafa
tvćr blokkir skipst á ađ mynda ríkisstjórnir. Annars
vegar hin borgaralegu öfl og hins vegar flokkar
til vinstri. Hvers vegna hefur sú hefđ ekki skapast
á Íslandi? Í dag  segjast allir  ganga óbundnir
til kosninga, ţannig ađ kjósendur vita í raun 
EKKERT um hvađ er kosiđ og allra síst hvađ taki
viđ  ađ kosningum loknum. - Er ţađ lýđrćđislegt?

   Ríkisstjórnarflokkarnir eiga ţví ađ ríđa á vađiđ
nú í kjölfar kosninganna og lýsa ţví yfir ađ um
núverandi ríkisstjórn og hennar stefnu verđi
kosiđ. Falli ríkisstjórnin  beri stjórnarandstöđinni
ađ taka viđ. -  Hreinar línur ţađ!

    Ţá munu hin skörpu skil sem ţegar hafa í raun
myndast í íslenzkum stjórnmálum fara ađ virka
eins og tíđkast í velflestum nágrannaríkjum okkar
ţar sem samsteypustjórnir eru fremur regla  en
undantekning.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband