Fylgi Framsóknar á réttri leið



     Skoðanakönnun Gallups í dag staðfestir að
fylgi Framsóknar er í verulegri uppsveiflu þótt
það mælist 1% minna en í gær. 13.6% er niður-
staðan í dag, sem er  langt umfram það sem
var á Stöð.2 í gærkvöldi, en þar mældist flokkur-
inn með 8.6% .

    Ljóst er að herslumininn vantar og þeir tveir
dagar sem eru til kosninga verða Framsóknar-
menn að nota vel ef takast á að fá ásættanleg
úrsít 12 maí n.k.

   Mikilvægt er að þau Jón, Siv og Jónína fái
góða kosningu á höfuðborgarsvæðinu. Þar
munu úrslitin ráðast. - Ástæða er til bjartsýni
í þeim efnum, því margir eru að koma til liðs
við flokkinn á ný, eftir að Jón Sigurðsson tók
við flokknum.  -  

   Það er því hörð barátta framundan.
    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband