Fylgi Framsóknar á réttri leiđ



     Skođanakönnun Gallups í dag stađfestir ađ
fylgi Framsóknar er í verulegri uppsveiflu ţótt
ţađ mćlist 1% minna en í gćr. 13.6% er niđur-
stađan í dag, sem er  langt umfram ţađ sem
var á Stöđ.2 í gćrkvöldi, en ţar mćldist flokkur-
inn međ 8.6% .

    Ljóst er ađ herslumininn vantar og ţeir tveir
dagar sem eru til kosninga verđa Framsóknar-
menn ađ nota vel ef takast á ađ fá ásćttanleg
úrsít 12 maí n.k.

   Mikilvćgt er ađ ţau Jón, Siv og Jónína fái
góđa kosningu á höfuđborgarsvćđinu. Ţar
munu úrslitin ráđast. - Ástćđa er til bjartsýni
í ţeim efnum, ţví margir eru ađ koma til liđs
viđ flokkinn á ný, eftir ađ Jón Sigurđsson tók
viđ flokknum.  -  

   Ţađ er ţví hörđ barátta framundan.
    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband