Áhyggjuefni. ESB-sinnar í sókn..


     Samfylkingin virðist á uppleið og er það
áhyggjuefni. Samfylkingin vill að Ísland sæki
um aðild að Evrópusambandinu. Við það mun
fullveldi og sjálfstæði Íslands verulega skerð-
ast, auk þess að yfirráð yfir okkar helstu auð-
lind, fiskiðmiðunum, mun  tapast.

     Það er því mikilvægt að fólk átti sig á því
hvað það er að kjósa þegar það kýs Samfylking-
una. -  Þá eykst hættan á samstjórn  Samfylk-
ingarinnar og Sjálfstæðisflokksins, en sterk öfl
innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa sömu skoð-
anir og Samfylkingin í Evrópumálum vilja mjög
að þessir tveir flokkar myndi næstu ríkisstjórn.
Umsóknarferlið að ESB gæti því hafist á næsta
kjörtímabili með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir
sem utanríkisráðherra.

    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband