Pólitísk afskipti Baugsveldisins athyglisverđ



   Stjórnarformađur Baugs óskar eftir ríkisstjórn
Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Einn ađal eig-
andi Baugs skorar á kjósendur ađ kjósa X-D  en
jafnhliđa ađ strika út ákveđinn frambjóđenda
flokksins sem er ráđherra.

  Ţetta er afar athyglisvert svo ekki sé meira
sagt. Tengsl Baugs og Samfylkingarinnar hafa
löngum veriđ á allra vitorđi, auk gamalla tengsla
Baugsmanna viđ Sjálfstćđisflokkinn. Međal mála
sem stjórnarformađur Baugs nefndi sem eitt af
áhugaverđum málunum viđ slíkt stjórnarmynstur
voru Evrópumál. - Innan Sjálfstćđisflokksins eru
sterk öfl sem vilja taka upp gjörbreytta stefnu 
í Evrópumálum. Baugsveldiđ tengist ţeim öflum.
Samstarf Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar er
ţví frumforsenda ţess ađ slík stefnubreyting
nái fram ađ ganga.  

    Ţađ er mikiđ umhugsunarefni ţegar lang stćrsta
og öflugasta fyrirtćki landsins beitir pólitískum
áhrifum sínum á jafn augljósan hátt og nú hefur
gerst korteri fyrir kosningar. -  Afar umhugsunar-
vert fyrir kjósendur á kjördegi.

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

já, ég var einmitt ađ velta ţessu fyrir mér. Er eđlilegt ađ menn beiti áhrifum sínum á ţennan hátt? Ég bara veit ţađ ekki....en ayglýsingin er afar neikvćđ, hún beinist miklu fremur á neikvćđan hátt gegn Birni Bjarnasyni en velviljađ hátt međ Sjálfstćđisflokknum, ţađ sem stendur eftir er grímulasut hatur Jóhennesar sem gćti veriđ fordćmisgefandi...?

Benedikt Halldórsson, 11.5.2007 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband