Ađ afvopna formanninn og setja út á tún ?
15.5.2007 | 20:57
Eđlilega ţurfa framsóknarmenn ađ ráđa ráđum
sínum eftir mesta fylgistap í 90 ára sögu flokksins.
En ástćđulaust er samt ađ fara algjörlega á taug-
um. Öll él birta upp um síđir, líka í pólitík.
Stađreynd er ađ ríkisstjórnin helt velli eftir 12
ára farsćl ár í ţágu lands og ţjóđar. Annar
stjórnarflokkurinn vann sigur, hinn ekki. Fylgis-
tap Framsóknarflokksins er hins vegar alls ekki
stjórnarţátttökunni ađ kenna. Hún er hins vegar
innanflokksvandamálum Framsóknarflokksins ađ
kenna til margra ára. Ţađ leiddi síđar til ţess ađ
nýr formađur. Jón Sigurđsson, tók viđ flokknum,
og hefur á ţeim fáu mánuđum sem formennsku
hans hefur notiđ tekist ađ ná heildarsáttum í
flokknum. Of skammur tími er hins vegar frá ţví
ađ ţess hafi fariđ ađ gćta í fylgisaukningu. Jón
nýtur samt mikils trausts innan flokksins og virđ-
ingar, og óhćtt er ađ segja ađ enginn er ţessa
stundina í sjónmáli ađ taka viđ af honum, til ađ
viđhalda ţeirri flokkslegri sátt sem nú hefur
náđst, sem er frumforsenda ţess ađ hćgt verđi
ađ byggja flokkinn upp á ný.
Á höfuđborgarsvćđinu hefur flokkurinn átt
erfiđast uppdráttar. 12 ára seta hans í hrćđslu-
bandalagi vinstrimanna, R-listanum, er ţar ađal
orsakavaldurinn. Langan tíma tekur ađ vinna ţar
upp fylgiđ, og fyrir ţađ galt formađurinn 12 maí sl.
Ein frumforsenda ţess ađ Jóni Sigurđssyni takisti
ađ byggja upp flokkinn er sú, ađ hann fái ađ taka
fullan ţátt í stjórnmálabaráttunni, bćđi utan en ekki
síst INNAN ţings og ţá sem ráđherra. Hann einfald-
lega VERĐUR m.o.ö ađ fá ađ sitja viđ skákborđ stjórn-
málanna eins og flokksleiđtogar annara flokka.
Annars hefur hann veriđ afvopnađur og settur út á
tún. Er ţađ ásetningur ţeirra sem nú tala hćđst
innan flokksins um ađ leggja árar í bát og nánast ađ
gefast upp? Ţví ţađ er algjörlega ljóst ađ verđi
formanninum fórnađ á ţennan hátt ţurfa ţeir hinir
sömu ekki ađ hafa áhyggjur af uppbygginu flokksins
nćstu árin.
Núverandi stjórnarmynstur yrđi best fyrir ţjóđina
eins og sannast hefur s.l. 12 ár. Fyrir uppbygginu
Framsóknarflokksins yrđi besta leiđin ađ viđhalda
ţví stjórnarsamstarfi, enda naut ţađ 87% stuđnings
framsóknarmanna fyrir kosningar. Um leiđ yrđi tryggt
gott leiđtogaefni fyrir flokkinn. Leiđtogi, sem mun
takast ađ byggja upp flokkinn á ný, fái hann til
ţess stuđning og nćgjanlegt pólitísk olnbogarými.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll, Guđmundur.
Farsćlast lausnin er sú ađ núverandi stjórnarmynstur verđi áfram og flokkur ná ađ byggja sig upp, í stjórnarandstöđu verđur ţađ vera og róđurinn ţyngri
Núverandi stjórnarmynstur er best fyrir ţjóđina eins og sannast hefur s.l. 12 ár.
Kv Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 15.5.2007 kl. 21:18
Drottinn minn dýri. Á íslenska ţjóđin ađ vera sú međferđarstofnun sem "byggir framsóknarflokkinn upp" eftir kosningarnar?
Ţessi setning:
"Annar stjórnarflokkurinn vann sigur, hinn ekki."
lýsir stórkostlegri raunveruleikafirringu. Er ekki hćgt ađ orđa ţađ sannleikanum samkvćmt: Annar stjórnarflokkurinn vann sigur, hinn beiđ afhrođ.
Bergţóra Jónsdóttir, 16.5.2007 kl. 00:20
Íslenzka ţjóđin á síst ađ vera einhver međferđarstofnun fyrir stjórnleysingja Bergţóra, en skrif ţín á bloggi ţínu benda eindregiđ til anarkistra skođanna ţinna, sem t.d telur stjórnmálaflokka
óţarfa. Í ljósi ţess ber ađ skođa athugasemd ţína hér......
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.5.2007 kl. 07:59
takk fyrir innlitiđ á bloggiđ mitt.
Bergţóra Jónsdóttir, 16.5.2007 kl. 09:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.