Forysta Sjálfstćđisflokks hafnađi borgaralegri ríkisstjórn.
18.5.2007 | 13:02
Ţađ er afar merkilegt ţegar forysta Sjálfstćđis-
flokksins hafnar framlengingu á mjög framfara-
sinnađi borgaralegri ríkisstjórn til 12 ára, og
snýr sér ţess í stađ ađ sósialdemókratiskum öflum,
sem leynt og ljóst vinna á móti öllum ţjóđlegum
gildum og stefnir ađ inngöngu Íslands í Evrópu-
sambandiđ. Sem áhugamađur um stjórnmál sem
ađhyllist ţjóđleg, miđ/hćgrisinnuđ borgaraleg
viđhorf er erfitt ađ skilja pólitík sjálfstćđismanna
um ţessar mundir. Hugsjónir virđast alla vega
engu máli ţar skipta lengur.
Ţá er ţađ líka afar merkilegt hvernig forysta
Sjálfstćđisflokksins kom mjög óheiđarlega fram
viđ samstarfsflokk sinn til 12 ára. Ţví nú liggur
fyrir ađ viđrćđur milli Samfylkingarinnar og Sjálf-
stćđisflokksins voru komnar á flug áđur en viđ-
rćđur stjórnarflokkanna var lokiđ. Slík tvöfeldni
hlaut ađ kalla á algjöran trúnađarbrest sem al-
fariđ skrifast á flokksforystu sjálfstćđismanna.
Geir H Haarde kom verulega á óvart međ slíkri
framkomu, og hrapar í álíti sem traustur stjórn-
málamađur ásamt vara-formanni sínum.
Ţá er afar merkilegt hvernig ríkisstjórn Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingar sem er óskabarn
eins stćrsta auđfélags landsins, sbr. sérblađ
DV rétt fyrir kosningar, skuli nú vera komin ađ
ţví ađ setjast á koppinn. Útvarpsviđtal viđ stjórn-
arformann Baugs stađfesti ţađ rćkilega í morgun,
ţar sem hann tíundar kosti slíkrar stjórnar, ţ.á.m
vegna Evrópumála.
Evrópusambandsinnar Samfylkingarinnar og inn-
an Sjálfstćđisflokksins kćtast ţví mikiđ ţessa
daganna. Ţví ţegar helmungur ráđherra eru orđnir
grjótharđir Evrópusambandssinnar ţarf enginn ađ
efast hvert stefnir í ţeim málum í náinni framtíđ.
Ađ halda öđru fram er barnaskapur.
Fyrir öll ţjóđleg borgarasinnuđ öfl er ţví full ástćđa
til ađ hafa áhyggjur af ţróun mála í íslenzkum stjórn-
málum í dag. Forysta Sjálfstćđisflokksins er á villi-
götum og virđist hafa brennt margar brýr ađ baki sér
á undanförnum dögum. Átök innan Sjálfstćđisflokk-
sins hljóta ţví ađ vera í uppsiglingu.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.