Fámáll utanríkisráđherra um öryggis-og varnarmál.
26.5.2007 | 20:38
Utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
er í opnu viđtali í sunnudagsblađi Mbl. Athygli
vekur hvađ Ingibjörg er fámál um öryggis- og
varnarmál. Segir ađeins ađ ,,brotthvarf Banda-
ríkjahers voru söguleg tímamót".
Utanríkisráđherra nefnir ekki einu orđi hvernig
fráfarandi ríkisstjórn tók á öryggis-og varnarmál-
um viđ brottför bandariska hersins. Nefnir ekki
á nafn nausyn ţess ađ halda áfram styrkingu
Landhelgisgćslu, varaliđs lögreglu, uppbyggingu
greiningardeilar um innra-og ytra öryggi ríkisins,
aukna samvinnu viđ Dani og Norđmenn um örygg-
is og varnarmál og hugsanlega samvinnu viđ
Ţjóđverja og Kanandamenn í ţeim efnum.
Kemur ekki einu einasta orđi inn á ađ Íslendingar
verđi í auknu mćli ađ axla sjálfir ábyrgđ á sínum
varnar- og öryggismálum eins og sjálfstćđri og
fullvalda ţjóđ sćmir. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja
ađ ólíkt er ţeim saman ađ jafna Inigbjörgu og Val-
gerđi Sverrisdóttir fyrrverandi utanríkisráđherra,
sem stóđ sig ákaflega vel í ţessum málum og
kom fram fyrir hönd ţjóđar sinnar međ ţjóđlegu
stolti og ábyrgđ.
Hvort ţetta sé ađeins fyrirbođi um ţađ sem koma
mun skal ósagt látiđ. En ţađ ađ utanríkisráđherra
Íslands skuli EKKERT tjá sig um öryggis-og varnarmál
ţjóđarinnar í sínu fyrsta opnu blađaviđtali vekur
furđu, svo ekki sé meira sagt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.