Baugstíđindi hvetja ríkisstjórnina til dáđa í Evrópumálum.
29.5.2007 | 09:08
Ríkisstjórnin sem sumir vilja kalla Baugsstjórnina
er ekki fyrr sest ađ völdum ađ Baugstíđindi fara ađ
segja henni fyrir verkum. Í leiđara í Fréttablađinu í
dag segir ađ ekkert annađ stjórnarsamstarf vćri
líklegra til ađ sveigja í átt ađ Evrópusambandinu
og evrunni.
Í leiđaranum segir m.a. ,, En ţar sem formađur
Samfylkingarinnar er nú orđin utanríkisráđherra
og iđnađar-viđskipta-og bankamál eru jafnframt
á hendi ţess evrópusinnađa flokks má vćnta
ţess ađ aukin nálgun viđ Evrópusambandiđ
komist á dagskrá á kjörtímabilinu. Einkum og
sér í lagi ef ţćr raddir innan Sjálfstćđisflokksins
styrkjast enn, sem kalla á eftir evrunni. Styrkur
ţeirra radda hefur greinilega veriđ ađ vaxa á
undanförnum misserum, enda mikiđ um veikleika
krónuhagkerfisins rćtt í viđskiptalífinu, einkum og
sér í lagi í fjármálageiranum.
Ađ minnsta kosti er ljóst ađ ekkert annađ
stjórnarsamstarf vćri líklegra til ađ sveigja stefn-
una í átt ađ Evrópusambandinu og evrunni, hvađ
sem líđur hörđum orđum forystumanna Sjálfstćđis-
flokksins í ţeim efnum á síđustu kjörtímabilum".
Svo mörg voru ţau orđ og koma heim og saman
viđ ţađ sem hér hefur veriđ haldiđ fram varđandi
myndun núverandi ríkisstjórnar. - Nú er bara ađ
sjá hvenćr ESB-öflin innan Sjálfstćđisflokksins
hefji atlöguna af fullum krafti. Spurningin er ekki
lengur hvort, heldur hvenćr
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.