Á ađ veiđa hval eđa á ekki ađ veiđa hval ?



    Alveg dćmigert um hina nýju ríkisstjórn og
hennar stjórnarsáttmála. Hvergi er minnst á
hvalveiđar eins og um ótal önnur álítamál í
stjórnarsáttmálanum og ţví tala ráđherrar út
og suđur um hvalveiđar eins og svo um mörg
önnur mál. Utanríkisráđherrann er á móti hval-
veiđum en sjávarútvegsráđherra ţeim fylgjandi.
Ţá er umhverfisráđherrann á móti hvalveiđum.

   Um helgina komu fram mismunandi skođanir
ráđherra á virkjunarkostum í Ţjórsá og verndun
Ţjórsárvera, í dag eru ţađ mismunandi skođanir
ráđherra á hvalveiđum, og hvađa skođanamunur
verđur svo á morgun?

    Var ekki annars einhver ađ tala um sterka stjórn?
    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Eins og ég orđađi ţađ á blogginu hjá mér: Höldum í okkar hvalveiđirétt::  En veiđum bara engan hvalinn, hvernig fer okkar sjávarútvegur ef ađrar ţjóđir fá ađ ráđa hvađ viđ gerum í okkar eigin landhelgi? Hvenar missum viđ ráđin á veiđum annarra sjávarategunda?

Sigfús Sigurţórsson., 30.5.2007 kl. 02:27

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Bara dćmigert fyrir Samfylkinguna. Vilja láta allt í hendur útlendinga.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.5.2007 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband