Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri fćrslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
För Ingibjargar til Miđ-austurlanda tengt Öryggisráđsruglinu
18.7.2007 | 20:22
Ţađ hefur ekki frariđ fram hjá neinum ađ Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir utanríkisráđherra er á miklu flandri um Miđ-
austurlönd. Hvorki meir né minna en heil vika á ađ fara í
ţessa ,,vísitasiu". Ađ tilgangur ferđarinnar sé sá ađ kynna
sér ástandiđ fyrir botni Miđjarđarhafs varđandi friđarmögu-
leika er ađ sjálfsögđu eintómur fyrirsláttur. Vandamáliđ hefur
legiđ fyrir ţarna fyrir austan um áratugi, en áhugi heima-
manna til ađ leysa hann er afar takmarkađur, svo ekki sé
meira sagt. Trúarrugliđ og öfganar í ţessum heimshluta er
slíkt ađ ţessi för Ingibjargar mun í engu breyta ţar um.
Enda viđurkenndi utanríkisráđherra ţađ ađ förin tengdist
ekki síst umsókn Íslands ađ Öryggisráđi sameinuđu ţjóđanna.
Förin er ţví fyrst og fremst liđur í ţeim herkostnađi. Ţví ljóst er,
ađ halda ađ Ísland geti einhver áhrif haft á gang mála í Miđ-
austurlöndum, er mikil fásinna.
Vitleysan og rugliđ kringum Öryggisráđiđ virđist engan enda
ćtla ađ taka. Um daginn var ráđinn sérstakur verkefnastjóri
til ađ hafa umsjón međ frambođinu. Öllu virđist til tjaldađ.
Jafnvel tilganslaust flandur um Miđ-austurlönd í heila víku
er sétt á sviđ. Og almenningur á Ísland borgar svo brúsann.
Rugliđ er algjört!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Sammála ţér međ ađ viđ eigum ekki ađ sćkjast eftir setu í Öryggisráđinu. EN međ Miđ-Austurlönd finnst mér ţađ ekki ţroskuđ afstađa ađ segja ađ ástandiđ sé ţannig ađ ekkert sé hćgt ađ gera. Tel ađ ţađ séu til lausnir en til ađ ţćr finnist ţurfa ţjóđir ađ halda áfram ađ vinna ađ ţví ađ ţćr finnist. Ef ađ allir segđu bara ţetta er svo ruglađ ţarna ađ ţađ er ekkert hćgt ađ gera ţá vćrum viđ ađ gefa yfirlýsingu um ađ okkur vćri sama um ţjáningar og ţrengingar almennings ţarna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.7.2007 kl. 01:07
Hjartanlega sammála ţér. Tilhvers eigum viđ ađ taka ţátt í einhverju ţar sem viđ höfum engin áhrif.
Halla Rut , 19.7.2007 kl. 01:31
Vil einnig bćta viđ ađ ég er ekki ađ segja ađ okkur sé alveg sama um óréttlćtiđ og vesöldina sem fólkiđ býr en tel ţetta brölt Ingibjargar ekki breyta neinu.
Halla Rut , 19.7.2007 kl. 01:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.